Auðvitað ertu uppgefin/n/ð.... Covid drap taugakerfið Anna Claessen skrifar 18. október 2023 20:00 Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Sjá meira
Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar