Dálítil úrkoma á víð og dreif Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2023 07:13 Útlir er fyrir að hlýni heldur um helgina. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingar Veðurstofunnar segja að lægðirnar eigi erfitt með að komast alveg til landsins þar sem hæð norðan við land haldi þeim að mestu frá. Samt ekki meir en svo að það hvessi af og til og þá einkum með suður- og suðausturströndinni sem og á Vestfjörðum. Á vef Veðurstofunnar segir að almennt sé frekar lítil úrkoma á landinu þótt viðvarandi sé dálítil úrkoma á víð og dreif en svo megi búast við þurru veðri og yfirleitt björtu um landið vestanvert. Gera má ráð fyrir hita á bilinu núll til sjö stig að deginum þar sem mildast verður á Suðausturlandi. Næstu dagar verða á svipuðum nótum, en um helgina er útlit fyrir að hlýni heldur. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðausturströndina, en yfirleitt bjart á vestanverðu landinu. Hiti víða 2 til 6 stig að deginum. Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða él norðaustantil, en annars bjartviðri. Hiti 0 til 5 stig. Á föstudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, og lítilsháttar væta á víð og dreif, en þurrt fyrir austan. Hiti 0 til 5 stig suðvestantil, en annars um og undir frostmarki. Á laugardag: Suðaustanátt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla fyrir norðan og austan. Hiti breytist lítið. Á sunnudag og mánudag: Austanátt með dálítilli rigningu suðaustantil, annars yfirleitt þurrt. Heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að almennt sé frekar lítil úrkoma á landinu þótt viðvarandi sé dálítil úrkoma á víð og dreif en svo megi búast við þurru veðri og yfirleitt björtu um landið vestanvert. Gera má ráð fyrir hita á bilinu núll til sjö stig að deginum þar sem mildast verður á Suðausturlandi. Næstu dagar verða á svipuðum nótum, en um helgina er útlit fyrir að hlýni heldur. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðausturströndina, en yfirleitt bjart á vestanverðu landinu. Hiti víða 2 til 6 stig að deginum. Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða él norðaustantil, en annars bjartviðri. Hiti 0 til 5 stig. Á föstudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, og lítilsháttar væta á víð og dreif, en þurrt fyrir austan. Hiti 0 til 5 stig suðvestantil, en annars um og undir frostmarki. Á laugardag: Suðaustanátt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla fyrir norðan og austan. Hiti breytist lítið. Á sunnudag og mánudag: Austanátt með dálítilli rigningu suðaustantil, annars yfirleitt þurrt. Heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Sjá meira