Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar 10. desember 2023 18:31 Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Anna Claessen Mest lesið Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir skrifar Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Sjá meira
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar