Leikarinn Adan Canto er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2024 07:44 Adan Canto fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Designated Survivor sem skartaði Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. AP Bandaríski leikarinn Adan Canto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í þáttunum The Cleaning Lady og Designated Survivor, er látinn. Hann varð 42 ára. Erlendir fjölmiðlar segja Canto hafa látist af völdum krabbameins í ristli. Canto fór með hlutverk aðalpersónunnar Arman Morales í þáttunum The Cleaning Lady í fyrstu tveimur þáttaröðunum, en hann gat ekki tekið þátt í tökum á þriðju þáttaröðinni vegna veikinda. Caton fæddist í Mexíkó en ólst upp í Texas í Bandaríkjunum. Hann reyndi ungur að árum fyrir sér í tónlist en vakti svo athygli sem leikari í dramaþáttum Kevin Williamson, The Following, árið 2013. Í þáttunum Designated Survivor, sem skartaði Kiefer Sutherland í aðalhlutverki, fór Canto með hlutverk Aaron Shore, varaforsetaefnis persónu Sutherlands. Canto fór einnig með hlutverk í fjölda kvikmynda, meðal annars sem Sunspot í X-Men: Days of Future Past og svo í kvikmyndum á borð við 2 Hearts, Bruised, sem var frumraun Halle Berry sem leikstjóri, og Agent Game. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Canto hafa látist af völdum krabbameins í ristli. Canto fór með hlutverk aðalpersónunnar Arman Morales í þáttunum The Cleaning Lady í fyrstu tveimur þáttaröðunum, en hann gat ekki tekið þátt í tökum á þriðju þáttaröðinni vegna veikinda. Caton fæddist í Mexíkó en ólst upp í Texas í Bandaríkjunum. Hann reyndi ungur að árum fyrir sér í tónlist en vakti svo athygli sem leikari í dramaþáttum Kevin Williamson, The Following, árið 2013. Í þáttunum Designated Survivor, sem skartaði Kiefer Sutherland í aðalhlutverki, fór Canto með hlutverk Aaron Shore, varaforsetaefnis persónu Sutherlands. Canto fór einnig með hlutverk í fjölda kvikmynda, meðal annars sem Sunspot í X-Men: Days of Future Past og svo í kvikmyndum á borð við 2 Hearts, Bruised, sem var frumraun Halle Berry sem leikstjóri, og Agent Game.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira