Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 23:10 Tom Hollander var hortugur þar til hann sá hvað Tom Holland fær í bónusgreiðslu. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira