Fagnaði fyrsta risamótstitlinum eftir endurkomu í úrslitunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:17 Jannik Sinner hampar titli meðan Medvedev handleikur skjöld annars sætis. James D. Morgan/Getty Images Jannik Sinner vann opna ástralska risamótið í tennis með sterkum endurkomusigri gegn Rússanum Daniil Medvedev í úrslitaleik mótsins. Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023. Tennis Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sjá meira
Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023.
Tennis Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sjá meira