Hungursneyð er yfirvofandi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir Skoðun Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir skrifar Skoðun Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Sjá meira
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun