Lok, lok og læs hjá Gló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2024 14:12 Frá veitingastað Gló í Austurstræti. Gló Veitingastaðnum Gló verður lokað í dag og lýkur þar með sautján ára rekstrarstögu hans. Gló hefur verið rekið í Austurstræti og Fákafeni undanfarin ár. Vinsælar vörur Gló verða áfram í boði á matseðli Saffran sem tekur við rekstri veitingastaðanna. Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17
Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30