Lára ráðin til stýra almannatengsladeild Pipar/TBWA Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2024 14:46 Lára lauk nýverið meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Aðsend Pipar\TBWA auglýsingastofa hefur ráðið Láru Zulima Ómarsdóttur í starf leiðtoga almannatengsla (Head of Communication & Public Relations) og mun hún stýra almannatengsladeild stofunnar. Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira