Biskupskjör: Stuðningsyfirlýsing Hákon Leifsson og Sigrid Rolof skrifa 30. apríl 2024 12:01 Kór Grafarvogskirkju lýsir yfir fullum stuðningi við framboð Guðrúnar Karls Helgudóttur til biskups, nú þegar Íslensk Þjóðkirkja gengur saman til kosninga og velur sér biskup. Guðrún er sannarlega atorkusamur og frumkvæðis mikill leiðtogi í sinni kirkju, snörp að taka ákvarðanir, skynsöm á örlaga stundu og góður hlustandi. Hún hefur undanfarin ár sem sóknarprestur haldið styrkum höndum utan um fjölbreytt safnaðarlíf í Grafarvogskirkju og leitt söfnuðinn fallega áfram í öllu helgihaldi og daglegu safnaðarstarfi. Hún er reynd og flink við að takast á við erfiðar aðstæður, hvort heldur sem um er að ræða skin eða skúrir, sorg eða gleði. Það er gott að leita til hennar í þrengingum og í raun, en einnig auðvelt og gaman að gleðjast með henni á fagnaðarstundu innan kirkjunnar. Það er okkar trú að hún verði atorku mikill, framsækinn og farsæll biskup, hún verði óhrædd við að sækja fram á nýjar lendur kristilegs starfs á grösugum akri Þjóðkirkjunnar. Það er einnig trú okkar að sr. Guðrún geti leitt Íslenska Þjóðkirkju styrkum höndum út úr þrengingum undanfarinna ára, sótt fram með nýrri, jákvæðri, vægðar- og óttalausri nálgun til nýs lífs og farsælla breytinga. Við teljum að Guðrún eigi auðvelt með að taka ákvarðanir með hliðsjón af breyttu fjölmenningar samfélagi á Íslandi og einnig eigi hún auðvelt með að taka mið af flóknum samfélagsbreytingum sem eru að eiga sér stað í menningu landsins með margbreytilegum hætti. Það er að lokum trú okkar að sr.Guðrúnu muni auðnast að uppfæra Íslenska þjóðkirkju í takt við hjartslátt samtima síns, og að hún geti fært kirkjuna nær fólkinu í landinu og tekið mið af síbreytilegri, flókinni og oft viðsjárverðri heimsmynd nútímavæðingar dagsins í dag. Við mælum eindregið með Guðrúnu Karls Helgudóttur til að vera biskup Íslensku Þjóðkirkjunnar“ Fyrir hönd Kórs Grafarvogskirkju, Hákon Leifsson kórstjóri og Sigrid Rolof, formaður kórs Grafarvogskirkju. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Biskupskjör 2024 Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Kór Grafarvogskirkju lýsir yfir fullum stuðningi við framboð Guðrúnar Karls Helgudóttur til biskups, nú þegar Íslensk Þjóðkirkja gengur saman til kosninga og velur sér biskup. Guðrún er sannarlega atorkusamur og frumkvæðis mikill leiðtogi í sinni kirkju, snörp að taka ákvarðanir, skynsöm á örlaga stundu og góður hlustandi. Hún hefur undanfarin ár sem sóknarprestur haldið styrkum höndum utan um fjölbreytt safnaðarlíf í Grafarvogskirkju og leitt söfnuðinn fallega áfram í öllu helgihaldi og daglegu safnaðarstarfi. Hún er reynd og flink við að takast á við erfiðar aðstæður, hvort heldur sem um er að ræða skin eða skúrir, sorg eða gleði. Það er gott að leita til hennar í þrengingum og í raun, en einnig auðvelt og gaman að gleðjast með henni á fagnaðarstundu innan kirkjunnar. Það er okkar trú að hún verði atorku mikill, framsækinn og farsæll biskup, hún verði óhrædd við að sækja fram á nýjar lendur kristilegs starfs á grösugum akri Þjóðkirkjunnar. Það er einnig trú okkar að sr. Guðrún geti leitt Íslenska Þjóðkirkju styrkum höndum út úr þrengingum undanfarinna ára, sótt fram með nýrri, jákvæðri, vægðar- og óttalausri nálgun til nýs lífs og farsælla breytinga. Við teljum að Guðrún eigi auðvelt með að taka ákvarðanir með hliðsjón af breyttu fjölmenningar samfélagi á Íslandi og einnig eigi hún auðvelt með að taka mið af flóknum samfélagsbreytingum sem eru að eiga sér stað í menningu landsins með margbreytilegum hætti. Það er að lokum trú okkar að sr.Guðrúnu muni auðnast að uppfæra Íslenska þjóðkirkju í takt við hjartslátt samtima síns, og að hún geti fært kirkjuna nær fólkinu í landinu og tekið mið af síbreytilegri, flókinni og oft viðsjárverðri heimsmynd nútímavæðingar dagsins í dag. Við mælum eindregið með Guðrúnu Karls Helgudóttur til að vera biskup Íslensku Þjóðkirkjunnar“ Fyrir hönd Kórs Grafarvogskirkju, Hákon Leifsson kórstjóri og Sigrid Rolof, formaður kórs Grafarvogskirkju.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar