Hvetja fólk til að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara Lovísa Arnardóttir skrifar 29. maí 2024 13:33 Verðmerkingar voru rangar í bæði Skeifunni og Kringlunni. Mynd/Hagkaup Alþýðusamband Íslands, ASÍ, segir verðmerkingar í Hagkaup óáreiðanlegar. Í einhverjum tilfellum séu tvær ólíkar verðmerkingar á sömu vöru í sömu verslun en slík dæmi finnist aðeins örsjaldan í öðrum verslunum. Í einu tilfelli hafi munurinn numið 260 krónum. Sektir hafi ekki dugað. ASÍ hvetur neytendur til að taka verðmerkingum í hillu í Hagkaup með fyrirvara. Í tilkynningu frá ASÍ segir að rangmerkt verð hafi oftast verið að finna á finna á pappírsverðmiðum í Hagkaup, en þó ekki eingöngu þar. Þetta er niðurstaða greiningar á gögnum sem verðlagseftirlit ASÍ hefur aflað undanfarnar vikur en þau fara í hverri viku í verslanir til að afla gagna. Í tilkynningu segir að við athugun á verðgögnum eftirlitsins frá aprílbyrjun hafi mátt finna mörg dæmi um tvö verð í sömu verslun sama dag. Langoftast var þar um Hagkaupsverslun að ræða. Eftirfarandi dæmi má nefna um tví-verðmerktar vörur: • Engifer, Hagkaup Spönginni: 1.399 krónur og 1.599 krónur. • Dökkt sykurlaust Valor súkkulaði, Hagkaup Smáratorgi: 419 krónur og 479 krónur. • Þristaterta, Hagkaup Kringlunni: 2.239 krónur og 2.499 krónur. • Móðir Náttúra indverskar pönnukökur, Hagkaup Kringlunni: 1.499 krónur og 1.579 krónur. Nokkrir tugir annarra vara fundust, til dæmis fleiri vörur frá Valor, aðrar frá Nóa Síríus, Kjörís Hlunkar, Ítalía Pestó og svo framvegis. Eins og gefur að líta er hér um alls kyns flokka að ræða og lítið mynstur annað en að yfirleitt er um pappírsmerkingar að ræða á að minnsta kosti öðru verðinu. Sektir hafi ekki dugað Í tilkynningu ASÍ segir að verðmerkingum Hagkaups hafi verið ábótavant lengi. Neytendastofa hafi framkvæmt athugun í nokkur skipti í fyrra í verslunum Hagkaups í Skeifunni og Kringlunni á tímabilinu febrúar til maí. Í júní hafi stofnunin beint þeim tilmælum til þeirra að koma verðmerkingum í rétt horf. Fyrirtækið var sektað um 150 þúsund krónur. „Sektir Neytendastofu í þessum tveimur málum námu 150.000 krónum, en það hefur ekki dugað til, því enn eru verðmerkingar óviðunandi í Hagkaupsverslunum. Verðlagseftirlitið brýnir því fyrir fólki að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara og athuga sérstaklega við kassann hvort rétt verð sé rukkað,“ segir að lokum í tilkynningu ASÍ. Neytendur Verslun Reykjavík Matvöruverslun Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Í tilkynningu frá ASÍ segir að rangmerkt verð hafi oftast verið að finna á finna á pappírsverðmiðum í Hagkaup, en þó ekki eingöngu þar. Þetta er niðurstaða greiningar á gögnum sem verðlagseftirlit ASÍ hefur aflað undanfarnar vikur en þau fara í hverri viku í verslanir til að afla gagna. Í tilkynningu segir að við athugun á verðgögnum eftirlitsins frá aprílbyrjun hafi mátt finna mörg dæmi um tvö verð í sömu verslun sama dag. Langoftast var þar um Hagkaupsverslun að ræða. Eftirfarandi dæmi má nefna um tví-verðmerktar vörur: • Engifer, Hagkaup Spönginni: 1.399 krónur og 1.599 krónur. • Dökkt sykurlaust Valor súkkulaði, Hagkaup Smáratorgi: 419 krónur og 479 krónur. • Þristaterta, Hagkaup Kringlunni: 2.239 krónur og 2.499 krónur. • Móðir Náttúra indverskar pönnukökur, Hagkaup Kringlunni: 1.499 krónur og 1.579 krónur. Nokkrir tugir annarra vara fundust, til dæmis fleiri vörur frá Valor, aðrar frá Nóa Síríus, Kjörís Hlunkar, Ítalía Pestó og svo framvegis. Eins og gefur að líta er hér um alls kyns flokka að ræða og lítið mynstur annað en að yfirleitt er um pappírsmerkingar að ræða á að minnsta kosti öðru verðinu. Sektir hafi ekki dugað Í tilkynningu ASÍ segir að verðmerkingum Hagkaups hafi verið ábótavant lengi. Neytendastofa hafi framkvæmt athugun í nokkur skipti í fyrra í verslunum Hagkaups í Skeifunni og Kringlunni á tímabilinu febrúar til maí. Í júní hafi stofnunin beint þeim tilmælum til þeirra að koma verðmerkingum í rétt horf. Fyrirtækið var sektað um 150 þúsund krónur. „Sektir Neytendastofu í þessum tveimur málum námu 150.000 krónum, en það hefur ekki dugað til, því enn eru verðmerkingar óviðunandi í Hagkaupsverslunum. Verðlagseftirlitið brýnir því fyrir fólki að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara og athuga sérstaklega við kassann hvort rétt verð sé rukkað,“ segir að lokum í tilkynningu ASÍ.
Neytendur Verslun Reykjavík Matvöruverslun Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira