Umsóknum í HA fjölgaði um tuttugu prósent á tveimur árum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júní 2024 11:54 Aukin aðsókn er í flestar námsleiðir á öllum námsstigum. Vísir/Vilhelm Umsóknum í Háskólann á Akureyri fjölgaði um tuttugu prósent frá árinu 2022 og sjö prósent frá síðasta ári. Þá var mikil fjölgun umsókna um nám við kennaradeild skólans. Í fréttatilkynningu frá háskólanum segir að metaðsókn hafi verið í hjúkrunarfræði með ellefu prósent fjölgun umsókna milli ára. Þá sé fjölgun í sálfræði, en þreyta þurfi inntökupróf í báðar námsleiðirnar og einungis hluti umsækjanda komist að. Fram kemur að fjölgun umsókna í Kennaradeild er um 22 prósent. Það sé mesta fjölgun deildar á milli ára. Vakin er athygli á að þrjátíu eru ár síðan Kennaradeild HA var stofnuð, meðal annars með það að markmiði að fjölga kennaramenntuðu fólki á landsbyggðunum. „Á tæpum 20 árum hefur náðst árangur hvað það varðar og hlutfall menntaðra kennara í grunnskólum á Norðurlandi eystra farið úr sjötíu prósent í tæp níutíu prósent og í leikskólum hefur hlutfallið hækkað um tíu prósent.“ Þá hafi aldrei borist fleiri umsóknir í líftækni og Háskólinn á Akureyri er eini háskóli landsins sem býður upp á BS gráðu í líftækni. „Líftæknin er ört vaxandi svið, bæði hér á landi sem og á heimsvísu. Fjölgun umsókna endurspeglar þann mikla vöxt. Ég held að fjölgunin sé í takt við þau fjölbreyttu störf sem bíða stúdenta að námi loknu enda er líftæknin breitt svið. Á undanförnum árum hafa fjölmörg líftæknifyrirtæki skotið upp kollinum á Íslandi og eftirspurn eftir útskrifuðum líftæknum er mikil,“ er haft eftir Auði Sigurbjörnsdóttur, dósent og tilvonandi deildarforseta við Auðlindadeild skólans. Háskólar Akureyri Skóla- og menntamál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá háskólanum segir að metaðsókn hafi verið í hjúkrunarfræði með ellefu prósent fjölgun umsókna milli ára. Þá sé fjölgun í sálfræði, en þreyta þurfi inntökupróf í báðar námsleiðirnar og einungis hluti umsækjanda komist að. Fram kemur að fjölgun umsókna í Kennaradeild er um 22 prósent. Það sé mesta fjölgun deildar á milli ára. Vakin er athygli á að þrjátíu eru ár síðan Kennaradeild HA var stofnuð, meðal annars með það að markmiði að fjölga kennaramenntuðu fólki á landsbyggðunum. „Á tæpum 20 árum hefur náðst árangur hvað það varðar og hlutfall menntaðra kennara í grunnskólum á Norðurlandi eystra farið úr sjötíu prósent í tæp níutíu prósent og í leikskólum hefur hlutfallið hækkað um tíu prósent.“ Þá hafi aldrei borist fleiri umsóknir í líftækni og Háskólinn á Akureyri er eini háskóli landsins sem býður upp á BS gráðu í líftækni. „Líftæknin er ört vaxandi svið, bæði hér á landi sem og á heimsvísu. Fjölgun umsókna endurspeglar þann mikla vöxt. Ég held að fjölgunin sé í takt við þau fjölbreyttu störf sem bíða stúdenta að námi loknu enda er líftæknin breitt svið. Á undanförnum árum hafa fjölmörg líftæknifyrirtæki skotið upp kollinum á Íslandi og eftirspurn eftir útskrifuðum líftæknum er mikil,“ er haft eftir Auði Sigurbjörnsdóttur, dósent og tilvonandi deildarforseta við Auðlindadeild skólans.
Háskólar Akureyri Skóla- og menntamál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira