Sjókvíeldi: aðför gegn náttúrunni Daníel Þröstur Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:30 Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjókvíaeldi Umhverfismál Píratar Mest lesið Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Sjá meira
Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi.
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun