Níu starfsmenn UNRWA reknir vegna aðildar að árásunum 7. október Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2024 06:51 Fólk kemur saman við tímabundinn minnisvarða um þá 350 sem voru myrtir á tónlistarhátíðinni Supernova 7. október síðastliðinn. Getty/Ilia Yefimovich Níu starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) kunna að hafa tekið þátt eða átt aðild að árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sameinuðu þjóðanna. Starfsmönnunum hefur öllum verið sagt upp störfum, að sögn talsmannsins Farhan Haq. Málið var tekið til rannsóknar eftir að yfirvöld í Ísrael sögðu að minnsta kosti tólf starfsmenn UNRWA hafa átt aðild að árásunum. Ísraelsmenn hafa síðan fullyrt að um 450 starfsmenn stofnunarinnar tilheyri hryðjuverkahópum. Rannsókn Sameinuðu þjóðanna náði til nítján starfsmanna. Fyrir utan starfsmennina níu fundust engar sannanir fyrir því að einn hefði tekið þátt og ónógar sannanir í málum níu annarra. Talsmaður Ísraelshers segir niðurstöður rannsóknarinnar sýna að UNRWA hafi náð „nýjum lægðum“. Nokkur ríki, þeirra á meðal Ísland, frystu tímabundið fjárframlög til UNRWA í kjölfar ásakanna Ísraelsmanna en öll hafa hafið aðstoð á ný, nema Bandaríkin. UNRWA rekur umfangsmikla starfsemi á Gasa og telja starfsmenn samtakanna þar um 13.000. Um það bil 1.200 létust í árásum Hamas á Ísrael en um 38.400 eru sagðir hafa fallið í árásum Ísrael á Gasa. Tugir gísla sem teknir voru 7. október eru enn í haldi Hamas á Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknar Sameinuðu þjóðanna. Starfsmönnunum hefur öllum verið sagt upp störfum, að sögn talsmannsins Farhan Haq. Málið var tekið til rannsóknar eftir að yfirvöld í Ísrael sögðu að minnsta kosti tólf starfsmenn UNRWA hafa átt aðild að árásunum. Ísraelsmenn hafa síðan fullyrt að um 450 starfsmenn stofnunarinnar tilheyri hryðjuverkahópum. Rannsókn Sameinuðu þjóðanna náði til nítján starfsmanna. Fyrir utan starfsmennina níu fundust engar sannanir fyrir því að einn hefði tekið þátt og ónógar sannanir í málum níu annarra. Talsmaður Ísraelshers segir niðurstöður rannsóknarinnar sýna að UNRWA hafi náð „nýjum lægðum“. Nokkur ríki, þeirra á meðal Ísland, frystu tímabundið fjárframlög til UNRWA í kjölfar ásakanna Ísraelsmanna en öll hafa hafið aðstoð á ný, nema Bandaríkin. UNRWA rekur umfangsmikla starfsemi á Gasa og telja starfsmenn samtakanna þar um 13.000. Um það bil 1.200 létust í árásum Hamas á Ísrael en um 38.400 eru sagðir hafa fallið í árásum Ísrael á Gasa. Tugir gísla sem teknir voru 7. október eru enn í haldi Hamas á Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira