Kristín Benediktsdóttir nýr umboðsmaður Alþingis Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2024 11:15 Birgir Ármannsson, formaður forsætisnefndar þingsins, hefur ákveðið að Kristín Benediktsdóttir verði næsti umboðsmaður Alþingis. vísir/Vilhelm/stjr Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið tilnefnd sem næsti umboðsmaður Alþingis. Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal
Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29