Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 09:51 Tvær bandarískar F-15 orrustuþotur á flugi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/NEIL HALL Bandarískir flugmenn framkvæmdu í gær loftárásir á níu skotmörk tengd vígahópum á vegum íranska byltingarvarðarins í Sýrlandi. Yfirmenn herafla Bandaríkjanna á svæðinu segja árásirnar hafa verið gerðar vegna ítrekaðra árása á bandaríska hermenn í austurhluta Sýrlands. Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak. Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak.
Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira