Hætta við skerðingar norðan- og austantil Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2024 14:06 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum á norður- og austurhluta landsins að ekki muni koma til þeirra skerðinga á afhendingu raforku um áramótin sem reiknað hafði verið með. Í tilkynningu segir að áfram verði fylgst með stöðu mála, en útlitið á svæðinu sé þokkalegt, til dæmis sé staða Hálslóns betri í ár en í fyrra. „Skerðingar á suðvesturhluta landsins hófust 24. október sl. og munu standa áfram. Áætlað var að skerðingar á norður- og austurhluta landsins hæfust 22. nóvember, þeim var svo frestað til áramóta hið minnsta en nú er fallið frá þeim um óákveðinn tíma. Síðastliðin ár hefur miðlunarstaða verið ívið betri á Norður- og Austurlandi. Þetta ójafnvægi í miðlunarstöðu á milli landshluta verður til vegna mismunandi veðurfars en einnig vegna takmarkana í flutningskerfi Landsnets. Landsvirkjun getur ekki flutt eins mikla orku að norðaustan og fyrirtækið vildi til að styðja við raforkuafhendingu sunnanlands og ná jafnvægi í miðlunarstöðu á milli landshluta. Endurkaup frá Elkem Stærsta miðlunarlón Landsvirkjunar suðvestanlands, Þórisvatn, stendur enn mjög lágt en hefur þó náð svipaðri stöðu og það var á sama tíma í fyrra með rigningum undanfarinna vikna. Vegna stöðunnar hefur verið ákveðið að virkja ákvæði í samningi við járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga, sem heimilar Landsvirkjun endurkaup raforku af fyrirtækinu við aðstæður sem þessar. Þessi endurkaup eru síðasta vatnssparandi úrræðið sem Landsvirkjun hefur yfir að ráða og jafnframt hið kostnaðarsamasta. Vegna þessara krefjandi aðstæðna biðlaði Landsvirkjun til viðskiptavina sinna á stórnotendamarkaði fyrr á árinu um að endurselja raforku úr samningum sínum, til að verja lónstöðuna. Áhuginn reyndist lítill og leiddi til mjög takmarkaðra viðskipta,“ segir í tilkynningunni. Orkumál Landsvirkjun Stóriðja Hvalfjarðarsveit Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Í tilkynningu segir að áfram verði fylgst með stöðu mála, en útlitið á svæðinu sé þokkalegt, til dæmis sé staða Hálslóns betri í ár en í fyrra. „Skerðingar á suðvesturhluta landsins hófust 24. október sl. og munu standa áfram. Áætlað var að skerðingar á norður- og austurhluta landsins hæfust 22. nóvember, þeim var svo frestað til áramóta hið minnsta en nú er fallið frá þeim um óákveðinn tíma. Síðastliðin ár hefur miðlunarstaða verið ívið betri á Norður- og Austurlandi. Þetta ójafnvægi í miðlunarstöðu á milli landshluta verður til vegna mismunandi veðurfars en einnig vegna takmarkana í flutningskerfi Landsnets. Landsvirkjun getur ekki flutt eins mikla orku að norðaustan og fyrirtækið vildi til að styðja við raforkuafhendingu sunnanlands og ná jafnvægi í miðlunarstöðu á milli landshluta. Endurkaup frá Elkem Stærsta miðlunarlón Landsvirkjunar suðvestanlands, Þórisvatn, stendur enn mjög lágt en hefur þó náð svipaðri stöðu og það var á sama tíma í fyrra með rigningum undanfarinna vikna. Vegna stöðunnar hefur verið ákveðið að virkja ákvæði í samningi við járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga, sem heimilar Landsvirkjun endurkaup raforku af fyrirtækinu við aðstæður sem þessar. Þessi endurkaup eru síðasta vatnssparandi úrræðið sem Landsvirkjun hefur yfir að ráða og jafnframt hið kostnaðarsamasta. Vegna þessara krefjandi aðstæðna biðlaði Landsvirkjun til viðskiptavina sinna á stórnotendamarkaði fyrr á árinu um að endurselja raforku úr samningum sínum, til að verja lónstöðuna. Áhuginn reyndist lítill og leiddi til mjög takmarkaðra viðskipta,“ segir í tilkynningunni.
Orkumál Landsvirkjun Stóriðja Hvalfjarðarsveit Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira