Viktor Gísli næst bestur á HM Valur Páll Eiríksson skrifar 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli og frú eftir lokaleik Íslands á HM, við Argentínu. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6). Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6).
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira