Orðið samstaða sé á allra vörum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. febrúar 2025 21:18 Kristrún Frostadóttir er Forsætisráðherra sækir öryggisráðstefnu í München. Hún segir mikið rætt um samstöðu þrátt fyrir að fulltrúar á fundinum hafi skiptar skoðanir. Leiðtogar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ítrekuðu stuðning sinn við Úkraínu. „Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025 Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira