Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2025 12:23 Sjón er sögu ríkari. Myndskeiði sem búið var til með aðstoð gervigreindar og sýnir ákveðna framtíðarsýn fyrir Gasa, hefur verið deilt á samfélagsmiðlaaðgöngum Donald Trump Bandaríkjaforseta. Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump) Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump)
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira