Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Árni Sæberg skrifar 20. mars 2025 12:33 Halla Tómasdóttir forseti tekur þátt í svokölluðu arinspjalli. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitir fyrsta spilastokknum sem tileinkaður er Riddurum kærleikans og Minningarsjóði Bryndísar Klöru viðtöku á málþingi á Alþjóðlega hamingjudaginn sem haldið er í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13:00 þar sem yfirskriftin er: Kærleikur og samkennd– mikilvægi félagslegra tengsla fyrir hamingju og velsæld. Málþingið má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir
Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira