Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 10:43 Peskov sagði Vesturlönd ekki hafa staðið við sitt hvað varðaði Svartahafssamkomulagið. AP/Yury Kochetkov Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Rússlandi, segir samkomulag um 30 daga bann gegn árásum á orkuinnviði Úkraínu enn í gildi, þrátt fyrir áframhaldandi loftárásir. Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira