Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. maí 2025 21:02 Hanna Katrín Friðriksson, matvælaráðherra, er búin að fá skýrslu starfshópsins og þarf nú að taka ákvörðu um framtíð hvalveiða. Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra segir ekki inni í myndinni að hvalveiðar við Íslandsstrendur haldist óbreyttar. Annað hvort muni hún herða skilyrði eða finna leiðir til að banna þær alfarið með frumvarpi næsta haust. Í dag var viðamikil skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða birt í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi matvælaráðherra, skipaði starfshópinn í febrúar í fyrra með það fyrir augum að skýrslan yrði grundvöllur að framtíðarstefnumótun um hvalveiðar. Starfshópnum var ekki gert að komast að niðurstöðu um fyrirkomulag veiðanna heldur var honum falið að greina lögfræðileg álitaefni þriggja sviðsmynda; Að veiðar verði bannaðar til frambúðar Að veiðar verði takmarkaðar Eða að veiðum verði haldið áfram. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, hefur skannað skýrsluna en þó ekki gefist ráðrúm til að lúslesa hana. Hún hyggst byggja ákvörðun sína um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða á skýrslunni. „Markmiðið er að á haustmánuðum leggi ég fram frumvarp til laga varðandi þessi mál,“ segir Hanna Katrín. Hún var spurð í hvaða átt hún hallaði; af eða á. „Ég held það sé alveg ljóst að það þarf breytingar á núgildandi lögum, kostirnir eru þessir; að halda áfram óbreytt, sem er ekki inni í myndinni hjá mér, að herða skilyrðin eða bókstaflega finna leiðir til að banna hvalveiðar en þetta þarf að byggja á ítarlegum gögnum og rökum því þetta er ákveðið inngrip auðvitað,“ segir ráðherra. Í skýrslunni eru reifað þau lögfræðilegu álitaefni sem varða þá leið að banna hvalveiðar alfarið. Bent er á að þegar stjórnarskrárvernduð atvinnuréttindi eru séu afnumin til frambúðar megi eftir atvikum leggja það að jöfnu við eignarnám. Í stjórnarskrá segir að engan megi skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Skilyrðið sé þó matskennt en í því felist að einhvers konar samfélagslegir hagsmunir verði að búa að baki, en ekki persónulegir hagsmunir fárra. Þá segir í skýrslunni að ríkar kröfur séu gerðar um að meðalhófs og jafnræðis sé gætt ef setja eigi atvinnufrelsi skorður vegna almannahagsmuna. Loks þurfi huga að réttmætum væntingum leyfishafa um áframhaldandi atvinnustarfsemi en hingað til hefur Hvalur hf., sem er eini aðilinn sem hefur fengið leyfi til veiða á stórhvelum, verið gefið leyfi til fimm ára frá og með árinu 2009 ef frá er talið leyfið sem gefið var út árið 2024. Af þeim rökum segja skýrsluhöfundar að halda megi því fram að væntingar Hvals hf. geti ekki staðið til annars en að halda leyfinu í að minnsta kosti fimm ár. Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða telur úrbóta þörf í lögum. Verði hvalveiðum haldið áfram er lagt til að lægra sett stjórnvald fari með útgáfu hvalveiðileyfa í stað ráðuneytis, leyfin séu auglýst opinberlega og rammi um gildistími leyfa sé settur með lögum. Að loknu samráði mun ráðherra taka ákvörðun um framtíð hvalveiða. 6. maí 2025 15:55 Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða hefur lokið vinnu sinni við skýrslu sína og afhent ráðherra hana. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verða niðurstöður skýrslunnar kynntar á komandi vikum. 30. apríl 2025 14:02 Engar hvalveiðar Hvals í sumar Hvalur hf. stefnir ekki á hvalveiðar í sumar. Þetta herma heimildir fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. 11. apríl 2025 17:34 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Í dag var viðamikil skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða birt í samráðsgátt stjórnvalda. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi matvælaráðherra, skipaði starfshópinn í febrúar í fyrra með það fyrir augum að skýrslan yrði grundvöllur að framtíðarstefnumótun um hvalveiðar. Starfshópnum var ekki gert að komast að niðurstöðu um fyrirkomulag veiðanna heldur var honum falið að greina lögfræðileg álitaefni þriggja sviðsmynda; Að veiðar verði bannaðar til frambúðar Að veiðar verði takmarkaðar Eða að veiðum verði haldið áfram. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, hefur skannað skýrsluna en þó ekki gefist ráðrúm til að lúslesa hana. Hún hyggst byggja ákvörðun sína um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða á skýrslunni. „Markmiðið er að á haustmánuðum leggi ég fram frumvarp til laga varðandi þessi mál,“ segir Hanna Katrín. Hún var spurð í hvaða átt hún hallaði; af eða á. „Ég held það sé alveg ljóst að það þarf breytingar á núgildandi lögum, kostirnir eru þessir; að halda áfram óbreytt, sem er ekki inni í myndinni hjá mér, að herða skilyrðin eða bókstaflega finna leiðir til að banna hvalveiðar en þetta þarf að byggja á ítarlegum gögnum og rökum því þetta er ákveðið inngrip auðvitað,“ segir ráðherra. Í skýrslunni eru reifað þau lögfræðilegu álitaefni sem varða þá leið að banna hvalveiðar alfarið. Bent er á að þegar stjórnarskrárvernduð atvinnuréttindi eru séu afnumin til frambúðar megi eftir atvikum leggja það að jöfnu við eignarnám. Í stjórnarskrá segir að engan megi skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Skilyrðið sé þó matskennt en í því felist að einhvers konar samfélagslegir hagsmunir verði að búa að baki, en ekki persónulegir hagsmunir fárra. Þá segir í skýrslunni að ríkar kröfur séu gerðar um að meðalhófs og jafnræðis sé gætt ef setja eigi atvinnufrelsi skorður vegna almannahagsmuna. Loks þurfi huga að réttmætum væntingum leyfishafa um áframhaldandi atvinnustarfsemi en hingað til hefur Hvalur hf., sem er eini aðilinn sem hefur fengið leyfi til veiða á stórhvelum, verið gefið leyfi til fimm ára frá og með árinu 2009 ef frá er talið leyfið sem gefið var út árið 2024. Af þeim rökum segja skýrsluhöfundar að halda megi því fram að væntingar Hvals hf. geti ekki staðið til annars en að halda leyfinu í að minnsta kosti fimm ár.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða telur úrbóta þörf í lögum. Verði hvalveiðum haldið áfram er lagt til að lægra sett stjórnvald fari með útgáfu hvalveiðileyfa í stað ráðuneytis, leyfin séu auglýst opinberlega og rammi um gildistími leyfa sé settur með lögum. Að loknu samráði mun ráðherra taka ákvörðun um framtíð hvalveiða. 6. maí 2025 15:55 Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða hefur lokið vinnu sinni við skýrslu sína og afhent ráðherra hana. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verða niðurstöður skýrslunnar kynntar á komandi vikum. 30. apríl 2025 14:02 Engar hvalveiðar Hvals í sumar Hvalur hf. stefnir ekki á hvalveiðar í sumar. Þetta herma heimildir fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. 11. apríl 2025 17:34 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða telur úrbóta þörf í lögum. Verði hvalveiðum haldið áfram er lagt til að lægra sett stjórnvald fari með útgáfu hvalveiðileyfa í stað ráðuneytis, leyfin séu auglýst opinberlega og rammi um gildistími leyfa sé settur með lögum. Að loknu samráði mun ráðherra taka ákvörðun um framtíð hvalveiða. 6. maí 2025 15:55
Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða hefur lokið vinnu sinni við skýrslu sína og afhent ráðherra hana. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verða niðurstöður skýrslunnar kynntar á komandi vikum. 30. apríl 2025 14:02
Engar hvalveiðar Hvals í sumar Hvalur hf. stefnir ekki á hvalveiðar í sumar. Þetta herma heimildir fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. 11. apríl 2025 17:34
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent