Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:49 Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. „Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira