Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2025 08:25 Ákvörðun stjórnvalda vestanhafs um að leggja niður USAID hefur þegar haft veruleg áhrif á þá sem hafa reitt sig á aðstoð stofnunarinnar. Getty/Michel Lunanga Stjórnvöld í Frakklandi segjast fylgjast náið með þróun mála varðandi birgðir af getnaðarvörnum sem eru sagðar á leið til landsins til brennslu. Um er að ræða birgðir bandarísku hjálparstofnunarinnar USAID, sem ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt niður. Getnaðarvörnunum, sem eru sagðar hafa verið í geymslu í Belgíu, hefði líkleg verið dreift í Afríku en talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í samtali við AFP í vikunni að ákvörðun hefði verið tekin um að farga þeim. Innihald birgðanna liggur ekki ljóst fyrir en samkvæmt talsmanninum er ekki um að ræða smokka né lyf gegn HIV. Hann sagði förgunina myndu kosta um það bil 167 þúsund dollara en birgðirnar eru metnar á 9,7 milljónir dollara. Ýmis baráttusamtök hafa hvatt stjórnvöld í Belgíu og Frakklandi til að koma í veg fyrir að birgðunum verði fargað. Greint hefur verið frá því að það hafi staðið til að flytja þær frá Geel í Belgíu til Frakklands í brennslu en þetta hefur ekki fengist staðfest af yfirvöldum í Frakklandi. Stjórnvöld þar í landi segjast hins vegar fylgjast vel með þróun mála og að þau muni vinna með Belgum að því að koma í veg fyrir að getnaðarvörnunum verði eytt. Kynheilbrigði og réttur fólks til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um barneignir séu meðal forgangsmála í utanríkisstefnu Frakka. Alþjóðasamtökin MSI Reproductive Choices og The International Planned Parenthood Federation hafa boðist til þess að kaupa, endurpakka og dreifa getnaðarvörnunum en báðum hefur verið hafnað. Bandaríkin Frakkland Belgía Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Um er að ræða birgðir bandarísku hjálparstofnunarinnar USAID, sem ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt niður. Getnaðarvörnunum, sem eru sagðar hafa verið í geymslu í Belgíu, hefði líkleg verið dreift í Afríku en talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í samtali við AFP í vikunni að ákvörðun hefði verið tekin um að farga þeim. Innihald birgðanna liggur ekki ljóst fyrir en samkvæmt talsmanninum er ekki um að ræða smokka né lyf gegn HIV. Hann sagði förgunina myndu kosta um það bil 167 þúsund dollara en birgðirnar eru metnar á 9,7 milljónir dollara. Ýmis baráttusamtök hafa hvatt stjórnvöld í Belgíu og Frakklandi til að koma í veg fyrir að birgðunum verði fargað. Greint hefur verið frá því að það hafi staðið til að flytja þær frá Geel í Belgíu til Frakklands í brennslu en þetta hefur ekki fengist staðfest af yfirvöldum í Frakklandi. Stjórnvöld þar í landi segjast hins vegar fylgjast vel með þróun mála og að þau muni vinna með Belgum að því að koma í veg fyrir að getnaðarvörnunum verði eytt. Kynheilbrigði og réttur fólks til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um barneignir séu meðal forgangsmála í utanríkisstefnu Frakka. Alþjóðasamtökin MSI Reproductive Choices og The International Planned Parenthood Federation hafa boðist til þess að kaupa, endurpakka og dreifa getnaðarvörnunum en báðum hefur verið hafnað.
Bandaríkin Frakkland Belgía Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira