Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2025 20:06 Hilmar og Linda, sem eru á fullu á Borg um helgina að spila á harmonikkurnar sínar og fara létt með það. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil stemning er á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi um helgina en þar er stór hópur fólks komin saman til að taka þátt í harmonikkuhátíð, sem kallast „Nú er lag“. Spilað er í tjöldum á daginn og svo eru dansleikir á kvöldin í félagsheimilinu. Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira