„I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 22:01 Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP.
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar