Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2025 07:37 Klamydía er afar hættuleg kóalabjörnum. Getty/WireImage/Don Arnold Yfirvöld í Ástralíu hafa lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis gegn klamydíu sem vísindamenn vonast til að geti bjargað kóalabjörnum frá útrýmingu. Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira
Klamydíufaraldur hefur herjað á kóalabirni í austurhluta Ástralíu og smithlutfallið verið allt að 70 prósent. Sjúkdómurinn smitast við náin samskipti og mökun, auk þess sem ungviði getur smitast í poka móðurinnar. Sjúkdómurinn veldur sársaukafullum þvagfærasýkingum, blindu og ófrjósemi og dregur dýrinn oft til dauða. Meðferðin við sjúkdómnum getur hins vegar einnig valdið dauða, þar sem gefa þarf sýklalyf sem fara illa með bakteríuflóru magans og kemur í veg fyrir að birnirnir geti melt tröllatrés-plöntuna, sem þeir lifa á. Talið er að um helming allra dauðsfalla kóalabjarna í austurhluta Ástralíu megi rekja til klamydíu. Um er að ræða þúsundir dýra en stofnin er talin telja um 50.000 dýr. Sérfræðingar óttast að útrýmingu kóalabjarnarins í sumum ríkjum landsins á næstu áratugum. Bólefnið sem um ræðir hefur verið í þróun í um áratug. Það er talið minnka dánartíðnina vegna klamydíu um 65 prósent. Vonir standa til að hægt verði að hefja notkun þess í janúar á næsta ári en ljóst þykir að aðgerðin verður umfangsmikil og kostnaðarsöm og hún er enn ófjármögnuð. BBC fjallar um málið.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira