Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. september 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Allt að sjö ára bið er eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð fyrir fatlað fólk eða NPA. Einn þeirra sem er á biðlista er baráttumaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson. Við ræðum við hann í kvöldfréttum en hann segir aðstandendur setta í þá stöðu að þurfa að fórna sér fyrir ástvini. Til stendur að efla þekkingu kennara á öllum skólastigum í kynjafræði til þess að halda megi úti kennslu í faginu samkvæmt jafnréttisáætlun, sem er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kennslan þykir umdeild og hefur verið gagnrýnd í þingsal. Kennari í kynjafræði mætir í myndver í beinni útsendingu. Við heyrum einnig í Íslendingi í Osló sem heyrði vel í sprengjunni sem sprakk í borginni í gær. Hann segir fólki brugðið en tveir unglingar eru í haldi vegna málsins. Þá heyrum við í Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor, sem hefur áhyggjur af því að íslenska deyi út í ákveðnum kimum samfélagsins, verði ekki brugðist við. Auk þess kíkjum við til Grænlands þar sem þjóðhátíðardagur Íslendinga er orðinn að opinberum fánadegi og förum á minningartónleika um Gylfa Ægisson sem fóru fram á Hrafnistu í dag. Bróðir hans efndi til tónleikannna og lék fyrir fullum sal. Í Sportpakkanum hittum við langmarkahæsta leikmann Bestu deildar kvenna og í Íslandi í dag kynnum við okkur gufu, eða gusuæði, sem gengur yfir landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira
Til stendur að efla þekkingu kennara á öllum skólastigum í kynjafræði til þess að halda megi úti kennslu í faginu samkvæmt jafnréttisáætlun, sem er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kennslan þykir umdeild og hefur verið gagnrýnd í þingsal. Kennari í kynjafræði mætir í myndver í beinni útsendingu. Við heyrum einnig í Íslendingi í Osló sem heyrði vel í sprengjunni sem sprakk í borginni í gær. Hann segir fólki brugðið en tveir unglingar eru í haldi vegna málsins. Þá heyrum við í Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor, sem hefur áhyggjur af því að íslenska deyi út í ákveðnum kimum samfélagsins, verði ekki brugðist við. Auk þess kíkjum við til Grænlands þar sem þjóðhátíðardagur Íslendinga er orðinn að opinberum fánadegi og förum á minningartónleika um Gylfa Ægisson sem fóru fram á Hrafnistu í dag. Bróðir hans efndi til tónleikannna og lék fyrir fullum sal. Í Sportpakkanum hittum við langmarkahæsta leikmann Bestu deildar kvenna og í Íslandi í dag kynnum við okkur gufu, eða gusuæði, sem gengur yfir landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira