Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 21:30 Soffía Ámundadóttir er kennari til 30 ára, knattspyrnuþjálfari og kennir námskeið um ofbeldi og hegðunarvanda nemenda hjá KVAN. Vísir/Lýður Valberg Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira