Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sindri Sverrisson skrifar 27. desember 2025 18:48 Elliði Snær Viðarsson virðist mæta í stuði til móts við íslenska landsliðið fyrir EM. EPA/ANTONIO BAT Íslensku landsliðsmennirnir voru afar áberandi í dag í síðustu umferð þýska handboltans fyrir Evrópumót karla í janúar. Íslendingar voru einnig á ferðinni í þýsku kvennadeildinni, svissneska bikarnum og sænska handboltanum. Línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach og var næstmarkahæstur lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar, í 33-27 sigri gegn Hamburg. Teitur Örn Einarsson, sem líkt og Elliði er svo á leið til Íslands til móts við íslenska EM-hópinn 2. janúar, skoraði tvö mörk. Ómar Ingi Magnússon var líkt og Elliði með sjö mörk fyrir Magdeburg, annar markahæstu manna liðsins, í 30-25 útisigri gegn Eisenach. Magdeburg tapaði þar með ekki leik fyrir áramót og fer inn í EM-hléið með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var einnig frábær og mataði liðsfélaga sína með heilum níu stoðsendingum, auk þess að skora fjögur mörk. Elvar Örn Jonsson var hins vegar ekki á meðal markaskorara í dag. Andrea lék eftir HM-meiðslin Þýska kvennadeildin er farin af stað að nýju eftir HM-hléið en þar varð Íslendingaliðið Blomberg-Lippe að sætta sig við tap á útivelli gegn Oldenburg, 30-26. Andrea Jacobsen var mætt til leiks eftir að hafa misst af HM vegna meiðsla, og skoraði eitt mark líkt og Díana Dögg Magnúsdóttir en Elín Rósa Magnúsdóttir var með tvö mörk. Óðinn öflugur og spilar um gull Í Sviss mun Óðinn Þór Ríkharðsson leika um gullverðlaun á morgun, í svissneska bikarnum, eftir 28-26 sigur Kadetten Schaffhausen gegn Otmar St. Gallen í undanúrslitum í dag. Óðinn lét að vanda til sín taka og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Kadetten mætir Winterthur í úrslitaleiknum á morgun, og eftir þann leik heldur Óðinn svo til móts við íslenska landsliðið sem á sinn fyrsta leik á EM 16. janúar en spilar fyrst á æfingamóti í Frakklandi. Í Svíþjóð fagnaði Arnar Birkir Hálfdánsson svo sigri með Amo gegn Hammarby, 28-25, þar sem Arnar skoraði eitt mark. Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach og var næstmarkahæstur lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar, í 33-27 sigri gegn Hamburg. Teitur Örn Einarsson, sem líkt og Elliði er svo á leið til Íslands til móts við íslenska EM-hópinn 2. janúar, skoraði tvö mörk. Ómar Ingi Magnússon var líkt og Elliði með sjö mörk fyrir Magdeburg, annar markahæstu manna liðsins, í 30-25 útisigri gegn Eisenach. Magdeburg tapaði þar með ekki leik fyrir áramót og fer inn í EM-hléið með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var einnig frábær og mataði liðsfélaga sína með heilum níu stoðsendingum, auk þess að skora fjögur mörk. Elvar Örn Jonsson var hins vegar ekki á meðal markaskorara í dag. Andrea lék eftir HM-meiðslin Þýska kvennadeildin er farin af stað að nýju eftir HM-hléið en þar varð Íslendingaliðið Blomberg-Lippe að sætta sig við tap á útivelli gegn Oldenburg, 30-26. Andrea Jacobsen var mætt til leiks eftir að hafa misst af HM vegna meiðsla, og skoraði eitt mark líkt og Díana Dögg Magnúsdóttir en Elín Rósa Magnúsdóttir var með tvö mörk. Óðinn öflugur og spilar um gull Í Sviss mun Óðinn Þór Ríkharðsson leika um gullverðlaun á morgun, í svissneska bikarnum, eftir 28-26 sigur Kadetten Schaffhausen gegn Otmar St. Gallen í undanúrslitum í dag. Óðinn lét að vanda til sín taka og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Kadetten mætir Winterthur í úrslitaleiknum á morgun, og eftir þann leik heldur Óðinn svo til móts við íslenska landsliðið sem á sinn fyrsta leik á EM 16. janúar en spilar fyrst á æfingamóti í Frakklandi. Í Svíþjóð fagnaði Arnar Birkir Hálfdánsson svo sigri með Amo gegn Hammarby, 28-25, þar sem Arnar skoraði eitt mark.
Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira