Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. janúar 2026 16:48 Eyjólfur Ármannsson er innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa hrundið af stað átaki til að auka þátttöku almennings í sveitarstjórnarkosningunum sem fram undan eru. Markmiðið er bæði til að fá fleiri til að bjóða sig fram og að fá fleiri til að greiða atkvæði. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að sérstök áhersla verði lögð á þá hópa sem hingað til hafa tekið síður þátt, bæði í framboði og greiðslu atkvæða. „Samkomulag um átakið var undirritað í dag á grundvelli aðgerðar 8 í stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2028, sem hefur það að markmiði að stuðla að aukinni kosningaþátttöku og almennri lýðræðisþátttöku íbúa,“ segir í tilkynningunni. Fyrri hluti átaksins nær til framboða í sveitarstjórnarkosningum. Markmiðið er að hvetja nýtt fólk til þátttöku í stjórnmálum á sveitarstjórnarstigi en einnig að stuðla að þátttöku kjörinna fulltrúa í því skyni að viðhalda þekkingu og reynslu innan sveitarstjórna. Í síðari hluta átaksins verður unnið að því að hvetja almenning til að greiða atkvæði í kosningunum. Það verður gert með því að fræða fólk um hlutverk sveitarstjórna og sérstaklega verður dregið fram hvers vegna það skipti máli að kjósa. Umræddir hópar sem eru með minnsta kosningaþátttöku eru til að mynda ungt fólk og innflytjendur. „Sveitarstjórnarstigið sinnir margvíslegri nærþjónustu sem hefur bein áhrif á daglegt líf íbúa – frá skipulagsmálum og grunnþjónustu til leik- og grunnskóla, velferðarþjónustu og félagslegra úrræða. Með því að nýta kosningarétt sinn fá íbúar tækifæri til að hafa áhrif á samfélag sitt, hvernig það þróast og hverjir taka ákvarðanir um þau málefni sem snerta þá helst.“ Sveitarstjórnarkosningar 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að sérstök áhersla verði lögð á þá hópa sem hingað til hafa tekið síður þátt, bæði í framboði og greiðslu atkvæða. „Samkomulag um átakið var undirritað í dag á grundvelli aðgerðar 8 í stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2028, sem hefur það að markmiði að stuðla að aukinni kosningaþátttöku og almennri lýðræðisþátttöku íbúa,“ segir í tilkynningunni. Fyrri hluti átaksins nær til framboða í sveitarstjórnarkosningum. Markmiðið er að hvetja nýtt fólk til þátttöku í stjórnmálum á sveitarstjórnarstigi en einnig að stuðla að þátttöku kjörinna fulltrúa í því skyni að viðhalda þekkingu og reynslu innan sveitarstjórna. Í síðari hluta átaksins verður unnið að því að hvetja almenning til að greiða atkvæði í kosningunum. Það verður gert með því að fræða fólk um hlutverk sveitarstjórna og sérstaklega verður dregið fram hvers vegna það skipti máli að kjósa. Umræddir hópar sem eru með minnsta kosningaþátttöku eru til að mynda ungt fólk og innflytjendur. „Sveitarstjórnarstigið sinnir margvíslegri nærþjónustu sem hefur bein áhrif á daglegt líf íbúa – frá skipulagsmálum og grunnþjónustu til leik- og grunnskóla, velferðarþjónustu og félagslegra úrræða. Með því að nýta kosningarétt sinn fá íbúar tækifæri til að hafa áhrif á samfélag sitt, hvernig það þróast og hverjir taka ákvarðanir um þau málefni sem snerta þá helst.“
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira