Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2026 13:25 Viktor Gísli Hallgrímsson er einn þeirra sem tilnefndir eru en hann hefur varið næstflest skot allra á EM, samkvæmt tölfræði EHF. VÍSIR/VILHELM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Hægt er að kjósa besta leikmann í hverri stöðu og á Ísland alls fimm fulltrúa sem eru tilnefndir. Viktor Gísli Hallgrímsson er tilnefndur sem besti markvörður, Orri Freyr Þorkelsson í vinstra horninu, Gísli Þorgeir Kristjánsson sem miðjumaður, Ómar Ingi Magnússon sem hægri skytta og Óðinn Þór Ríkharðsson sem hægri hornamaður. Mótherjar Íslands í undanúrslitum mótsins á morgun, Danir, eiga einnig fimm fulltrúa, sem og Þýskaland, Frakkland og Noregur. Króatía, Slóvenía, Spánn og Portúgal koma svo skammt á eftir. Þá eru sex leikmenn tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn, 21 árs og yngri, en Ísland á þar ekki fulltrúa. Hægt er að kjósa í gegnum app EHF sem hægt er að nálgast hér. Tilnefningarnar má sjá hér að neðan. Markmenn: Emil Nielsen (DEN) Andreas Wolff (GER) Kristóf Palasics (HUN) Torbjørn Bergerud (NOR) Viktor Gísli Hallgrímsson (ISL) Nikola Portner (SUI) Vinstri hornamenn: August Pedersen (NOR) Emil Jakobsen (DEN) Orri Freyr Þorkelsson (ISL) Dylan Nahi (FRA) Noam Leopold (SUI) Rutger ten Velde (NED) Vinstri skytta: Simon Pytlick (DEN) Thibaud Briet (FRA) Sander Sagosen (NOR) Zvonimir Srna (CRO) Ian Tarrafeta (ESP) Martim Costa (POR) Miðjumaður: Gísli Kristjánsson (ISL) Aymeric Minne (FRA) Domen Makuc (SLO) Luka Cindrić (CRO) Felix Claar (SWE) Juri Knorr (GER) Hægri skytta: Mathias Gidsel (DEN) Francisco Costa (POR) Blaž Janc (SLO) Renārs Uščins (GER) Ómar Ingi Magnússon (ISL) Ivan Martinović (CRO) Hægra horn: Aleix Gómez (ESP) Lukas Zerbe (GER) Bence Imre (HUN) Mario Šoštarić (CRO) Kevin Gulliksen (NOR) Óðinn Ríkharðsson (ISL) Línumaður: Johannes Golla (GER) Ludovic Fabregas (FRA) Magnus Saugstrup (DEN) Oscar Bergendahl (SWE) Kristjan Horžen (SLO) Zlatko Raužan (CRO) Varnarmaður: Karl Konan (FRA) Adrián Sipos (HUN) Antonio Serradilla (ESP) Borut Mačkovšek (SLO) Tom Kiesler (GER) Salvador Salvador (POR) Besti ungi leikmaður: Francisco Costa (POR) Óli Mittún (FAR) Marcos Fis (ESP) Patrick Anderson (NOR) Nikola Roganović (SWE) Gino Steenaerts (SUI) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Hægt er að kjósa besta leikmann í hverri stöðu og á Ísland alls fimm fulltrúa sem eru tilnefndir. Viktor Gísli Hallgrímsson er tilnefndur sem besti markvörður, Orri Freyr Þorkelsson í vinstra horninu, Gísli Þorgeir Kristjánsson sem miðjumaður, Ómar Ingi Magnússon sem hægri skytta og Óðinn Þór Ríkharðsson sem hægri hornamaður. Mótherjar Íslands í undanúrslitum mótsins á morgun, Danir, eiga einnig fimm fulltrúa, sem og Þýskaland, Frakkland og Noregur. Króatía, Slóvenía, Spánn og Portúgal koma svo skammt á eftir. Þá eru sex leikmenn tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn, 21 árs og yngri, en Ísland á þar ekki fulltrúa. Hægt er að kjósa í gegnum app EHF sem hægt er að nálgast hér. Tilnefningarnar má sjá hér að neðan. Markmenn: Emil Nielsen (DEN) Andreas Wolff (GER) Kristóf Palasics (HUN) Torbjørn Bergerud (NOR) Viktor Gísli Hallgrímsson (ISL) Nikola Portner (SUI) Vinstri hornamenn: August Pedersen (NOR) Emil Jakobsen (DEN) Orri Freyr Þorkelsson (ISL) Dylan Nahi (FRA) Noam Leopold (SUI) Rutger ten Velde (NED) Vinstri skytta: Simon Pytlick (DEN) Thibaud Briet (FRA) Sander Sagosen (NOR) Zvonimir Srna (CRO) Ian Tarrafeta (ESP) Martim Costa (POR) Miðjumaður: Gísli Kristjánsson (ISL) Aymeric Minne (FRA) Domen Makuc (SLO) Luka Cindrić (CRO) Felix Claar (SWE) Juri Knorr (GER) Hægri skytta: Mathias Gidsel (DEN) Francisco Costa (POR) Blaž Janc (SLO) Renārs Uščins (GER) Ómar Ingi Magnússon (ISL) Ivan Martinović (CRO) Hægra horn: Aleix Gómez (ESP) Lukas Zerbe (GER) Bence Imre (HUN) Mario Šoštarić (CRO) Kevin Gulliksen (NOR) Óðinn Ríkharðsson (ISL) Línumaður: Johannes Golla (GER) Ludovic Fabregas (FRA) Magnus Saugstrup (DEN) Oscar Bergendahl (SWE) Kristjan Horžen (SLO) Zlatko Raužan (CRO) Varnarmaður: Karl Konan (FRA) Adrián Sipos (HUN) Antonio Serradilla (ESP) Borut Mačkovšek (SLO) Tom Kiesler (GER) Salvador Salvador (POR) Besti ungi leikmaður: Francisco Costa (POR) Óli Mittún (FAR) Marcos Fis (ESP) Patrick Anderson (NOR) Nikola Roganović (SWE) Gino Steenaerts (SUI)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti