Flúði eldgos í annað sinn á ævinni

Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973.

452
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir