RIO Tinto hótar að hætta lækki ekki raforkuverð

Rio Tinto hótar að loka álverinu í Straumsvík lækki Landsvirkjun ekki verð á raforku. Formleg kvörtun hefur verið send til Samkeppniseftirlitsins um að Landsvirkjun selji öðrum álframleiðendum raforku á lægra verði. Forstjóri Landsvirkjunar segir þetta koma sér á óvart.

166
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir