Bjóða unglingsstrákum að starfa á leikskólum

Líkt og hér á Íslandi glíma Norðmenn við ákveðinn mönnunarvanda á leikskólum landsins. Umsækjendur í leikskólakennaranám eru helmingi færri en fyrir fimm árum síðan.

37
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir