IKEA-geitin reist á ný
IKEA-geitin, sem hjá mörgum markar upphaf jólavertíðarinnar, er risin á stalli sínum í Kauptúni og verður senn tendruð. Kristín Ólafsdóttir var við geitarstæðið í Garðabæ.
IKEA-geitin, sem hjá mörgum markar upphaf jólavertíðarinnar, er risin á stalli sínum í Kauptúni og verður senn tendruð. Kristín Ólafsdóttir var við geitarstæðið í Garðabæ.