Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þór/KA færist nær titlinum

    Þór/KA steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA er þar með komið með 38 stig verður með minnst sex stiga forystu á toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá ÍBV á Selfossi

    ÍBV gerði góða ferð á Selfoss í Pepsí deild kvenna í kvöld þar sem liðið vann öruggan 6-0 sigur. ÍBV komst þar með upp í 31 stig og tímabundið a.m.k. í annað sæti deildarinnar. Selfoss er sem fyrr í 7. sæti með 13 stig.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-1

    Stjarnan vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Breiðablik í Pepsi deild kvenna. Róðurinn varð þungur þegar þær misstu Önnu Maríu Baldursdóttir af velli eftir 28. mínútur en frábær mörk Hörpu Þorsteinsdóttir skildi liðin að í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Nær Þór/KA sex stiga forskoti?

    Þór/KA getur stigið stórt skref í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum í kvöld þegar liðið sækir Breiðablik heim á Kópavogsvöllinn. Þór/KA, sem er búið að vinna fimm af síðustu sex leikjum sínum, nær sex stiga forskoti á Íslandsmeistara Stjörnunnar með sigri en aðeins fjórar umferðir eru eftir.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Eyjakonur upp í þriðja sætið eftir stórsigur

    ÍBV er komið upp í 3. sæti í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Aftureldingu á Hásteinsvelli í Eyjum í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar. ÍBV fór upp fyrir Val og Breiðablik með þessum sigri og er nú aðeins einu stigi á eftir Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem sitja í öðru sætinu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Jóni Páli sagt upp störfum hjá Fylki

    Jóni Páli Pálmasyni, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ásgrímur Helgi Einarsson og Kjartan Stefánsson stýra liði Fylkis út tímabilið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum

    Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    FH burstaði ÍBV aftur - Guðrún Jóna byrjar vel

    FH vann óvæntan 3-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. ÍBV var tveimur sætum og átta stigum á undan FH fyrir leikinn en það hentar greinilega FH-stelpum vel að mæta Eyjaliðinu því FH vann fyrri leikinn 4-1.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Harpa tryggði Stjörnunni mikilvægan sigur

    Harpa Þorsteinsdóttir tryggði Íslandsmeisturum Stjörnunnar þrjú mikilvæg stig í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar hún skoraði sigurmarkið á móti Fylki átta mínútum fyrir leikslok. Stjarnan vann leikinn 3-2 og er því eins og Breiðablik fimm stigum á eftir toppliði Þór/KA.

    Íslenski boltinn