
Adidas börnin gætu allt eins verið börnin þín
Birna Rún Eiríksdóttir fer með lykikhlutverk í nýjustu seríunni af Rétti sem Stöð 2 sýnir. Hún gaf sig af öllu hjarta í hlutverk Hönnu, og gefur fordómum í garð svokallaðra Adidas barna langt nef. „Þetta getur allt eins verið þitt barn."