Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. Körfubolti 2. nóvember 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. Körfubolti 1. nóvember 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 91-92 | Olasawere tryggði Grindavík sigur af vítalínunni Grindavík náði í gríðarmikilvæg stig í Domino's deild karla með sigri á Fjölni í Dalhúsum í dag Körfubolti 1. nóvember 2019 21:15
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1. nóvember 2019 17:05
Botnliðið sendir Bandaríkjamanninn heim Þór Ak. hefur sent Jamal Palmer heim. Körfubolti 1. nóvember 2019 16:49
Sportpakkinn: „Hræðilegur sóknarleikur“ KR og tap í spennuleik í Seljaskóla Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Domino´s deild karla í vetur í gærkvöldi þegar liðið heimsótti ÍR-inga í uppgjöri liðanna sem spiluðu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 1. nóvember 2019 15:30
Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum. Körfubolti 1. nóvember 2019 12:52
Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. Körfubolti 1. nóvember 2019 11:45
Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Sport 1. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 89-80 | Mikilvægur sigur heimamanna Þór skellti Haukum á heimavelli. Körfubolti 31. október 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 92-82 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík er með fullt hús á toppi Dominos-deildarinnar. Körfubolti 31. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 78-77 | ÍR stöðvaði KR ÍR vann glæsilegan eins stiga sigur á Íslandsmeisturum KR og stöðvaði sigurgöngu þeirra. Körfubolti 31. október 2019 22:00
Matthías Orri: Gaman að fá smá fútt í þetta Matthías Orri Sigurðarson hafði gaman af stemningunni í Hellinum í kvöld. Körfubolti 31. október 2019 21:27
Nauðsynlegur sigur Stólanna á heimavelli Tindastóll vann tólf stiga sigur á Þór Akureyri, 89-77, er liðin mættust í fimmtu umferð Dominos-deildar karla í Síkinu í kvöld. Körfubolti 31. október 2019 21:18
Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. Körfubolti 31. október 2019 21:14
Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 31. október 2019 06:00
Kinu látinn fara frá Hamri 1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford. Körfubolti 30. október 2019 14:51
Kinu: Ég hata ekki Ísland Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. Körfubolti 29. október 2019 17:36
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. Körfubolti 29. október 2019 12:28
Haukar endurheimta strák frá Bandaríkjunum Breki Gylfason er kominn aftur á Ásvelli og ætlar að klára tímabilið með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 15:15
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 14:12
„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. Körfubolti 27. október 2019 08:00
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. Körfubolti 26. október 2019 23:30
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. Körfubolti 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. Körfubolti 26. október 2019 20:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. Körfubolti 26. október 2019 14:00
Arnar: Talað eins og þetta séu einhverjir nautgripir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, er ósáttur við umræðu um útlendinga í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. október 2019 23:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 25. október 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 25. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. Körfubolti 25. október 2019 21:15