Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 21. apríl 2015 15:30
Þessi þjáning er yndisleg Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn. Handbolti 21. apríl 2015 07:45
María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. Lífið 18. apríl 2015 09:00
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg Lífið 17. apríl 2015 09:12
Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Ætlaði að syngja sænska lagið en rakst þá óvart á það albanska. Lífið 15. apríl 2015 19:00
Ítalía sigraði í kosningu á Júró-stiklum FÁSES Íslenska framlagið hafnaði í þriðja sæti en það ástralska var nálægt sigri. Lífið 15. apríl 2015 14:48
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lífið 15. apríl 2015 13:00
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. Lífið 15. apríl 2015 09:30
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. Lífið 14. apríl 2015 19:00
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. Lífið 14. apríl 2015 15:00
Felix Bergsson kynnir Eurovision Leyndarmál hver kynnir stigin sem íslenska þjóðin gefur. Lífið 14. apríl 2015 13:00
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. Lífið 14. apríl 2015 11:54
Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Verkfall hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur víðtæk áhrif. Innlent 14. apríl 2015 11:05
Karlakór á hnefanum Góður kór en einhæfur, auk þess sem hljóðið var ekki eins og best verður á kosið. Gagnrýni 13. apríl 2015 11:00
Föstum skotum skotið í átt að Ísrael í nýju lagi Níu rapparar og Blaz Roca remixa nýjasta lag þess síðarnefnda Lífið 10. apríl 2015 20:00
María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. Lífið 10. apríl 2015 12:15
María Ólafs sings Euphoria with style You can hear a great performance by María Ólafs when she sings the winning song from Eurovision 2012, Loreen's Euphoria. News in english 9. apríl 2015 14:38
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. Lífið 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. Lífið 8. apríl 2015 11:30
Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Segir sveitina veita sér innblástur. Tónlist 8. apríl 2015 11:18
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. Lífið 7. apríl 2015 14:51
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 2. apríl 2015 12:00
Friðrik Dór syngur framlag Íslands Páll Óskar sakar StopWaitGo um "viðvaningshátt af verstu sort“. Lífið 1. apríl 2015 11:48
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. Lífið 1. apríl 2015 11:00
Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. Lífið 31. mars 2015 15:00
Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Tekur upp póstkortið sem spilað er fyrir keppnina í dag. Lífið 30. mars 2015 12:51
Eurovísir: Páll Óskar tók einstaka útgáfu af Minn hinsti dans Hlustaðu á Pál Óskar syngja Eurovision-lagið sitt frá 1997 í nýjum búningi. Lífið 27. mars 2015 15:23
Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. Lífið 26. mars 2015 07:00
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. Lífið 25. mars 2015 11:30
Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. Tónlist 24. mars 2015 15:45