Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Joselu skaut Madrídingum á toppinn

Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Alex aftur í Arsenal

Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Albert fengi hátt í milljón á dag

Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum

Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hvar endar Albert í dag?

Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag.

Fótbolti