Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16. nóvember 2023 23:30
Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 16. nóvember 2023 23:01
Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. Fótbolti 16. nóvember 2023 22:46
Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. Fótbolti 16. nóvember 2023 22:37
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. Fótbolti 16. nóvember 2023 22:20
Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. Fótbolti 16. nóvember 2023 22:17
„Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. Fótbolti 16. nóvember 2023 22:01
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Fótbolti 16. nóvember 2023 21:56
Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. Fótbolti 16. nóvember 2023 21:50
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Fótbolti 16. nóvember 2023 21:40
Fyrsta tapið kom í Wales Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Fótbolti 16. nóvember 2023 20:00
Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. Fótbolti 16. nóvember 2023 19:10
Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands á móti Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en hann er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fótbolti 16. nóvember 2023 18:36
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16. nóvember 2023 17:44
Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fótbolti 16. nóvember 2023 17:01
Bollaleggingar í Bratislava: „Hef eyðilagt öðruvísi partý“ Ísland mætir Slóvakíu í Bratislava í undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan sjö. Fótbolti 16. nóvember 2023 16:20
Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16. nóvember 2023 16:01
Fyrrverandi framherji Villa dæmdur í fangelsi fyrir að borga ekki framfærslu Bosko Balaban, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, þarf að dúsa í fangelsi í eitt ár fyrir að borga fyrrverandi eiginkonu sinni ekki framfærslu. Fótbolti 16. nóvember 2023 15:32
Þjálfaraferill Guðbjargar hefst nálægt heimaslóðunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur þjálfaraferilinn nánast á sama stað og leikmannaferilinn hófst. Fótbolti 16. nóvember 2023 15:00
Ætlar ekki að hvíla Haaland á móti Færeyingum Það er nóg að gera hjá Erling Braut Haaland þessar vikurnar enda á fullu með Manchester City á öllum vígstöðvum. Hann fær samt ekkert frí í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 16. nóvember 2023 14:31
Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Enski boltinn 16. nóvember 2023 14:02
„Þessu er ekki lokið“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, er brattur fyrir leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava í kvöld. Ísland þarf sigur úr leiknum til að halda möguleikum sínum í riðlinum á EM sæti lifandi fyrir lokaumferðina. Jafntefli eða sigur Slóvakíu tryggir þeim EM sæti. Fótbolti 16. nóvember 2023 13:01
Segir að vandræðalega lélegir dómarar hafi rænt Chelsea sigri Þjálfari kvennaliðs Chelsea í fótbolta, Emma Hayes, var vægast sagt ósátt við frammistöðu dómaranna í 2-2 jafntefli við Real Madrid á Spáni í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16. nóvember 2023 12:30
Þórdís Elva út í atvinnumennsku: „Hún er mjög klár leikmaður“ Þórdís Elva Ágústsdóttir er nýjasti atvinnufótboltamaður okkar Íslendinga en hún er á leiðinni til sænska úrvalsdeildarfélagsins Växjö DFF. Fótbolti 16. nóvember 2023 11:00
„Vonandi getum við skemmt partýið“ Jóhann Berg Guðmundsson mun bera fyrirliðabandið er Ísland heimsækir Slóvakíu í undankeppni EM í fótbolta í Bratislava í kvöld. Íslenska liðið á harma að hefna eftir fyrri leik liðanna fyrr á árinu og ætlar sér að skemma partýhöld Slóvaka sem geta tryggt sér EM sæti með jafntefli eða sigri. Fótbolti 16. nóvember 2023 10:00
Strákarnir reyna að halda sigurgöngunni áfram í beinni á Stöð 2 Sport Íslenska 21 árs landslið karla í fótbolta mætir Wales í kvöld í undankeppni EM en leikurinn fer fram í Cardiff í Wales. Fótbolti 16. nóvember 2023 09:45
Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Enski boltinn 16. nóvember 2023 09:00
Ísrael enn í baráttunni sem er gott fyrir Ísland og nauðsynlegt fyrir Noreg Ísrael náði að jafna leikinn sinn í lokin á móti Sviss í undankeppni EM í gær og halda um leið möguleika sínum á lífi um að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 16. nóvember 2023 07:31
Chelsea gæti tapað stigum eftir að gagnaleki leiddi í ljós mögulegt svindl Chelsea er í vandræðum eftir að rannsókn á skjölum sli leiddu í ljós í gagnaleka sem bendir til svindls. Ólöglegar greiðslur virðast hafa verið greiddar til umboðsmanna í eigendatíð Roman Abramovich. Enski boltinn 15. nóvember 2023 23:31
Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. Fótbolti 15. nóvember 2023 22:02