Skytturnar unnu öruggan sigur á Sevilla Arsenal er komið langleiðina með að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sevilla í kvöld. Leikurinn fór fram á Emirates leikvanginum í Lundúnum, heimamennirnir Leandro Trossard og Bukayo Saka settu mörkin. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Ótrúleg endurkoma í hádramatískum leik FC Kaupmannahöfn vann 4-3 sigur á Manchester United í hádramatískum leik þar sem rautt spjald leit dagsins ljós. United komst tapaði niður tveggja marka forystu eftir að hafa lent manni undir, komst aftur yfir en heimamenn skoruðu tvívegis undir lokin og sóttu sigurinn. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Madrídingar tryggðu sig áfram í sextán liða úrslit Real Madrid tryggði sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Braga á Santiago Bernabeu. Madrídingar eru þar með aðrir til að tryggja sig áfram eftir að Manchester City varð fyrst til í gær. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Mark dæmt af Napoli eftir svipað atvik og henti Arsenal Napoli þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Union Berlin í Meistaradeildinni eftir að mark var dæmt af liðinu vegna bakhrindingar. Fótbolti 8. nóvember 2023 19:48
Nuno rekinn annað sinn í röð Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 8. nóvember 2023 18:16
Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8. nóvember 2023 17:00
Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Fótbolti 8. nóvember 2023 16:28
Segir að VAR sé að breyta fótboltanum í tölvuleik Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, segir að verið sé að breyta fótboltanum í tölvuleik með myndbandsdómgæslunni (VAR). Fótbolti 8. nóvember 2023 16:00
Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8. nóvember 2023 15:31
Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. Fótbolti 8. nóvember 2023 14:31
Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Fótbolti 8. nóvember 2023 13:32
Fer frá ÍBV til Fenerbahce en kemur samt fljótt aftur Olga Sevcova, lykilmaður í kvennafótboltaliði ÍBV, hefur gert samning við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún var kynnt á miðlum tyrkneska félagsins. Íslenski boltinn 8. nóvember 2023 13:01
Hareide frétti af ákvörðun Vöndu í gær Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ. Fótbolti 8. nóvember 2023 12:46
Vill sjá íslenska landsliðið spila mikilvægan heimaleik í Malmö Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var meðal annars spurður út í stöðuna á Laugardalsvelli og þá ákvörðun KSÍ að óska eftir því að leika mikilvæga leiki utan landssteinanna í mars á næsta ári. Fótbolti 8. nóvember 2023 12:10
Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8. nóvember 2023 12:01
Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8. nóvember 2023 11:45
Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Fótbolti 8. nóvember 2023 11:28
Andri Lucas snýr aftur í u21 árs landsliðið Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025. Fótbolti 8. nóvember 2023 11:16
Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Fótbolti 8. nóvember 2023 10:52
Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Fótbolti 8. nóvember 2023 10:42
Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Fótbolti 8. nóvember 2023 10:30
Reyndu að ræna nýfæddri dóttur Neymar Brasilíumaðurinn Neymar spilar ekki fótbolta næstu mánuðina vegna hnémeiðsla en jákvæðu fréttirnar voru þær að hann var að verða pabbi í annað skiptið. Það munaði aftur á móti litlu að það færi illa í gær. Fótbolti 8. nóvember 2023 09:59
Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Fótbolti 8. nóvember 2023 09:31
Sá fyrsti á fimmtugsaldri til að skora í Meistaradeildinni Portúgalinn Pepe setti nýtt met i Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri Porto á Royal Antwerpen. Fótbolti 8. nóvember 2023 09:10
Hissa á því að fyrirliðinn bað Haaland um treyju í hálfleik Young Boys tapaði 3-0 á móti Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var þó kannski ekki tapið sem var sárast fyrir marga stuðningsmenn svissneska liðsins. Fótbolti 8. nóvember 2023 08:50
Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 8. nóvember 2023 08:00
Hefur ekki tíma til að vera stressaður Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 8. nóvember 2023 07:31
Vilja byggja íþróttaleikvang sérstaklega sniðinn að kvenkyns íþróttafólki og þörfum þess Paul Barber, framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Brighton & Hove Albion, segir félagið vonast til að byggja nýjan leikvang fyrir kvennalið félagsins. Yrði sá völlur sniðinn sérstaklega að kvenkyns íþróttafólki og áhorfendum þeirra. Enski boltinn 8. nóvember 2023 07:00
Eiður Ben tekur við starfi Eyjólfs hjá Blikum Eiður Ben Eiríksson mun taka við starfi Eyjólfs Héðinssonar hjá Breiðabliki en Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7. nóvember 2023 23:01
Atlético á toppinn en allt jafnt á toppi H-riðils Atlético Madríd er mætt á topp E-riðils eftir einstaklega þægilegan 6-0 sigur á Celtic í Meistaradeild Evrópu. Þá eru Porto og Barcelona jöfn að stigum á toppi H-riðils. Fótbolti 7. nóvember 2023 22:40