Næring – hlutverk næringarfræðinga Næring er manneskjunni lífsnauðsynleg en næringarþarfir eru breytilegar eftir æviskeiðum auk þess að vera einstaklingsbundnar eftir aðstæðum og vegna sjúkdóma. Næring getur haft áhrif á heilsu og líf til skemmri og lengri tíma. Skoðun 18.11.2024 12:45
Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. Lífið 18.11.2024 10:28
Fer ekki út úr húsi eftir greininguna „Það er erfitt að lifa með lungnaþembu. Ég get varla gengið þvert yfir herbergi. Það er eins og að ganga um með plastpoka á hausnum,“ segir leikstjórinn David Lynch sem hætti að reykja fyrir tveimur árum en hafði fyrir það reykt frá átta ára aldri. Lífið 17.11.2024 10:14
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Skoðun 6.11.2024 15:45
Tekur þú Orkulán? Hver skeið skiptir máli Þreyta er algengasta aukaverkun krabbameinsmeðferða og jafnframt sú sem er erfiðast að eiga við. Ástæða þreytunnar getur verið meinið sjálft, lyf, geislar eða aðgerðir í kjölfar greiningar, streita og kvíði tengd ferlinu og yfirleitt allt í bland. Í meðferðinni lýsir fólk líkamlegri, andlegri og félagslegri þreytu sem það hefur aldrei upplifað áður. Skoðun 29. október 2024 14:16
Veistu hvað er að? Einn kaldan morgun í febrúar fyrir nokkrum árum vaknaði kona í Vesturbænum, þá nýorðin 60 ára. Fyrst eftir að hún opnaði augun hélt hún að dagurinn yrði eins og flestir aðrir dagar. Hún myndi fá sér kaffi, lesa blaðið og fara í göngutúr en þegar hún hafði rankað betur við sér áttaði hún sig á því að hún gat ekki hreyft hægri höndina. Skoðun 29. október 2024 11:47
Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Mengun frá gashellum er sögð draga 40 þúsund Evrópubúa til dauða á hverju ári, eða tvisvar sinnum fleiri en þá sem deyja í umferðarslysum. Erlent 28. október 2024 08:54
Sjá mikil batamerki eftir háþrýstimeðferð Konur sem voru orðnar vondaufar um að ná nokkrum bata eftir erfið veikindi segja að meðferð í háþrýstiklefa hafi gefið þeim nýja von. Þær geti nú í fyrsta skipti í langan tíma sinnt fjölskyldu sinni og tekið þátt í lífinu. Þó meðferðin sé ekkert kraftaverk sé ótrúlegt að finna breytingarnar eftir hana. Innlent 27. október 2024 19:01
Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Sjóböðin í Hvammsvík hafa svo sannarlega slegið í gegn meðal landsmanna og erlendra ferðamanna frá því þau voru opnuð í júlí á síðasta ári. Aðsóknin hefur verið mjög góð og umsóknir gesta hafa hvatt rekstraraðila til að halda áfram á sömu braut. Lífið samstarf 25. október 2024 11:40
Heilsuráð Önnu Eiríks fyrir haustið Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir undirstrikar mikilvægi þess að fólk forgangsraði hreyfingu í daglegu lífi, jafnvel þótt það sé aðeins fimmtán mínútur á dag. Hér að neðan má finna fimm einföld ráð til að koma hreyfingu inn í rútínuna. Lífið 25. október 2024 09:34
Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu „Við þurfum að hægja á okkur og gefa okkur tíma fyrir okkur sjálf og fyrir heilsuna. Framundan er dimmasti tími ársins og staðreynd að andleg heilsa margra okkar fer niður á þessum tíma. Með því að gefa okkur tuttugu mínútur á dag í infrarauðum hita hlúum við bæði að líkamlegri og andlegri heilsu,“ segir Ari Steinn Kristjánsson, einn eigenda Heitirpottar.is Lífið samstarf 25. október 2024 08:31
Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Veitingamaðurinn Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, deilir hér uppskrift að máltíð sem hann og unnusta hans, Kristín Eva Sveinsdóttur hjúkrunarfræðingur, borðuðu á hverjum degi í sex mánuði áður hún steig á svið á heimsmeistaramótinu í fitness á Miami í sumar. Matur 24. október 2024 15:01
„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. Heilsa 24. október 2024 10:31
Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Verðandi foreldrar verða gjarnan uppteknir af því spennandi ferli sem meðgangan er. Ábyrgðin sem fylgir ungbarni segir einnig sterkt til sín og allt í einu fara innihaldsefni vara sem ætlaðar eru börnum og mæðrum á meðgöngu að skipta máli. Lífið samstarf 24. október 2024 08:49
Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Þegar kemur að heilsunni okkar viljum við öll vanda okkur og gera allt til þess að hámarka líf okkar og heilbrigði. Síðastliðin ár hafa orðið miklar breytingar í umhverfismálum og sem betur fer er heimsbyggðin að verða meðvitaðri og velur vörur sem eru betri fyrir líkamann okkar og umhverfið. Lífið samstarf 23. október 2024 11:30
Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. Lífið 22. október 2024 11:50
Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Hrafnista er önnur stærsta heilbrigðisstofnun landsins sem rekur átta heimili í fimm sveitarfélögum. Stofnunin býr því að sterkum hópi starfsfólks og stjórnenda sem búa yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu. Samstarf 21. október 2024 11:30
„Nauðsynlegt að bregðast við“ en aðgerðum fækkar Fjármagn streymir úr landi í tengslum við efnaskiptaaðgerðir. Á sama tíma og heilbrigðisyfirvöld segja nauðsynlegt að takast á við offituvandann eru slíkar aðgerðir á íslenskri einkastofu ekki niðurgreiddar. Innlent 17. október 2024 23:00
„Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Á einum tímapunkti árið 2017 íhugaði Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir að raka af sér allt hárið. Hún hafði í einhvern tíma reynt að vinna bug á þrálátum skallablettum en án árangurs. Þá stakk frænka hennar upp á að hún myndi prufa Nourkrin Woman hárbætiefnið. Strax eftir mánuð fór hún að sjá mun, þar sem farið var að móta fyrir nýjum hárum í skallablettunum. Síðan þá hefur hárvöxturinn verið á jafnri og góðri leið upp á við. Lífið samstarf 17. október 2024 11:05
Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti mælir með maca jurtinni og góðgerlum fyrir konur á besta aldri, en meðmæli hennar eru byggð á niðurstöðum klínískra rannsókna sem og persónulegri reynslu. Lífið samstarf 17. október 2024 09:51
Ekkert bendi til þess að innrauðar sánur séu betri en venjulegar Prófessor emeritus í lífeðlisfræði segir ekkert benda til þess að innrauðar sánur, sem njóta síaukinna vinsælda hér á landi, virki betur en hefðbundin gufuböð eða heitir pottar. Upplýsingaóreiða virðist ríkja hjá mörgum sem bjóða upp á innrauðar sánur. Innlent 15. október 2024 09:06
„Lífsstíllinn er að drepa okkur“ Númi Snær Katrínarson, þrautreyndur þjálfari og rekstrarmaður, segist hafa fengið menningarsjokk þegar hann kom aftur til Íslands eftir að hafa dvalið mánuðum saman í frumskógum Costa Rica með fjölskyldu sinni. Lífið 14. október 2024 10:42
Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Það er óhætt að segja að Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur, sé skemmtilegur persónuleiki og hafi tekið að sér áhugaverð verkefni á starfsævinni. Lífið samstarf 14. október 2024 08:50
Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ „Málið er að mig langar ekki til að deyja. Ef þetta er einhver sofandi risi, þá er ég ekki að fara að láta pota í hann og mögulega vekja,“ segir dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, íþróttagarpur, sauðfjárbóndi og skólastjóri, til útskýringar á því að það sé víst hægt að skoða það eitthvað sérstaklega, hvers vegna krabbameinið er ekkert að láta á sér kræla lengur. Áskorun 13. október 2024 08:02
Vonast til að fleiri fái niðurgreiðslu á sprautunni Kona sem sprautar sig með þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy vill að lyfið verði niðurgreitt í meira mæli. Hún fær enga niðurgreiðslu og sér fram á að borga rúmlega 300 þúsund á ári fyrir lyfið. Innlent 11. október 2024 22:04