Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar

Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða.

Innlent
Fréttamynd

Haldið upp á þrettándann í dag

Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings.

Innlent
Fréttamynd

Um 40 manns á bráðamóttöku á jólanótt

Yfirmaður á bráðamóttöku Landspítalans segir að jólanóttin hafi verið með rólegra móti, þó hafi um 40 manns leitað þangað í gær. Búist er við auknu álagi í kvöld og næstu daga.

Innlent
Fréttamynd

Saddir og sælir sjúkraflutningamenn á Suðurlandi

Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félagar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangað af mat og drykk.

Innlent