Kauphöllin

Kauphöllin

Fréttir úr Kauphöllinni á Íslandi og af skráðum félögum á markaði.

Fréttamynd

Sprotakjaftæði

„Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ísland ekki lengur land heldur sjóður

Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fyrstu samn­ingar í höfn

„Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hawkpoint ráðið til starfa

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að ráða evrópska ráðgjafarfyrirtækið Hawkpoint til að vinna að samningagerð milli gömlu og nýju bankanna undir stjórn fulltrúa íslenskra stjórnvalda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eignir Milestone heim

„Þetta eru vonbrigði enda fínar eignir sem við misstum vegna aðstæðna og vantrausts á markaði,“ segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. Í gær var skrifað upp á samning um sölu á skaðatryggingafélaginu Moderna Forsäkringar og sjóðstýringarfyrirtækinu Aktie-Ansvar auk þess sem stefnt er að því að selja líftryggingafélagið Moderna Liv og bankann Banque Invik.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Biðin er skaðleg

„Bið eftir verðmati á bönkunum hefur mjög truflandi áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða

Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Veljum leiðinlegan bankastjóra

Seðlabankastjóri á að vera grár og gugginn, helst leiðinlegur og með áhuga á hagfræði. Á þessum nótum lýsti Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrirmyndarbankastjóra Seðlabankans, á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í Háskólanum í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fleiri bogna en Baugur...

Willams-liðið í Formúlu eitt kappakstrinum finnur, eins og væntanlega fleiri keppnislið, rækilega fyrir fjármálakreppunni sem ríður yfir heiminn. Um daginn missti liðið samninginn við leikfangaverslunina Hamley‘s eitt dótturfélaga Baugs í Bretlandi og nú í gær var tilkynnt að ekki ómerkara fyrirtæki en Royal Bank of Scotland (RBS) myndi ekki endurnýja auglýsingasamning sinn við Williams.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vísbendingar um hagkerfið í rusli

„Ruslið er mælikvarði á gang efnahagslífsins,“ segir Björn Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Losun úrgangs hefur dregist samfellt saman frá því efnahagslífið fór á hliðina hér í október í fyrra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Böns of monní

Þegar góðæri ríkti á Íslandi og peningar spruttu upp úr hverri hraunsprungu líkastir mosalyngi var hægt að græða þvílíkar fjárhæðir á hérlendum hlutabréfamörkuðum að setningin „böns of monní“, sem Megas notaði um þau peningaverðlaun sem hann landaði með verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu fyrir níu árum, náði ekki yfir nema smábrot af gróðanum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ósáttir við að Enex verði skúffufyrirtæki

Óánægja er meðal stofnenda og smærri hluthafa Enex með ákvörðun Geysis Green Energy (GGE) og Reykjavík Energy Invest (REI) um að skipta upp Enex þannig að REI fái hlut Enex í bandaríska fyrirtækinu Iceland America Energy og GGE fái Enex.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Í flórnum

Mannskepnan er gjörn á að skammstafa alla skapaða hluti, ekki síst erlendis. Skammstöfunin EFMA barst inn á borð Markaðarins í vikunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Alþjóðlegt efnahagsátak

Þjóðir heims eiga enn eftir að ná þeirri samhæfingu þjóðhagfræðilegra stefnumiða sem þarf til að reisa við hagvöxt á ný eftir Hrunið mikla 2008. Víða um heim dregur fólk núna úr útgjöldum til þess að bregðast við skertri auðlegð og af ótta við atvinnumissi. Þessi mikli drifkraftur yfirstandandi hruns atvinnu, framlegðar og viðskipta er jafnvel mikilvægari en óðagot fjármálaheimsins eftir hrun Lehman Brothers í september í fyrra.

Skoðun
Fréttamynd

Skertur réttur

Ætla má að stjórnendur og starfsfólk Straums sem virkjaði kaupréttarsaminga sína hafi á einni viku tapað 12,6 prósentum af kaupunum. Heildarverðmæti samningsins hafa að sama skapi rýrnað um 136 milljónir króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ísland suðursins

Íbúar í arabaríkinu Dúbaí eru nú eflaust að upplifa álíka áfall og við Íslendingar í fyrrahaust þegar skuldatryggingarálagið rauk upp í hæstu hæðir áður en efnahagshrunið reið yfir af fullum þunga.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bara helmingur í hús

Allt stefnir í að Borse Dubai, sem rekur kauphöllina í Dúbaí, nái aðeins að endurfjármagna helming þess láns sem tekið var vegna yfirtöku á sænsku kauphallarsamstæðunni OMX síðla árs 2007.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórnin í beinni

Í dag verður í fyrsta sinn mögulegt að fylgjast með útsendingum frá blaðamannafundum ríkisstjórnarinnar í beinni útsendingu á netinu í boði hins opinbera og skoða upptökur af fyrri fundum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Misgóðir réttir

Eins og frá var greint á mánudag gerði Straumur kauprétt við stóran hóp starfsfólks bankans. Rétturinn kvað á um kaup á 650 milljónum hluta á genginu 1,67 krónur á hlut, jafnvirði rétt tæplega eins milljarðs króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Danir sneru tómhentir heim

Forsvarsmenn danska tryggingafyrirtækisins TrygVesta slitu í gær viðræðum um kaup á sænskum tryggingaarmi fjármálafyrirtækisins Moderna, dótturfélags Milestone. Viðræður voru langt komnar þegar TrygVesta sleit viðræðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Öryggisafritun blómstrar í kreppu

Í Bretlandi hafa um fjörutíu fyrirtæki bæst í hóp viðskiptavina öryggisafritunarfyrirtækisins SecurStore frá vormánuðum síðasta árs. Alexander Eiríksson, sölu og markaðsstjóri og einn stofnenda SecurStore á Akranesi, segir þrengingar á fjármálamörkuðum og óvissutíma frekar vinna með fyrirtækinu en gegn því.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Aukin hætta á greiðslufalli

Greiðslufallsáhætta Moody's á heimsvísu var 4,8 prósent í janúar, en var 1,1 prósent fyrir ári. Spá Moody's gerir ráð fyrir að greiðslufallsáhættan hækki hratt og verði 16,4 prósent í nóvember en lækki svo aftur aðeins í desember.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Gera hlutina sjálf

„Við ákváðum að taka uppgjör og greiðslumiðlun inn til okkar sjálf. Það er hagkvæmara og því réðum við til okkar fleira starfsfólk,“ segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital. Fyrirtækið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn á sama tíma og vinnumarkaðurinn er svo til botnfrosinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fleiri strandhögg hjá Icelandic Glacial

Icelandic Water Holdings hefur gert samning um dreifingu og sölu á átöppuðu vatni úr Ölfusinu undir merkjum Icelandic Glacial við The Pantry, móðurfélag fjölmargra smávöruverslana í SA-hluta Bandaríkjanna. Undir móðurfélagið, sem er það þriðja umsvifamesta vestanhafs, heyra

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þungt fram undan á fjármálamörkuðum

„Við verðum að vera vakandi fyrir því að hagvísar til næstu fjögurra mánaða eru mjög neikvæðir víða um heim,“ segir Robert Parker, varastjórnarformaður og stofnandi eignastýringarsviðs alþjóðalega risabankans Credit Suisse, í samtali við Markaðinn. Hann var staddur hér á landi í síðustu viku og fór yfir möguleikana fram undan með fagfjárfestum.

Viðskipti erlent