
Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld.