Surviving Mars: Elon Musk veit ekkert hvað hann er að fara út í Það er ekki auðvelt að koma upp byggð manna á Mars ef marka má Surviving Mars. Leikjavísir 23. mars 2018 20:30
Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Leikjavísir 20. mars 2018 16:09
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í PUBG Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik. Leikjavísir 20. mars 2018 15:01
Drake, Travis Scott og JuJu spiluðu Fortnite með Ninja og slógu áhorfsmet Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt. Leikjavísir 16. mars 2018 12:28
GameTíví spilar Doom VFR Tryggvi barðist við djöfla og drýsla á mars í miklum hasar en árangurinn lét sitja á sér. Leikjavísir 15. mars 2018 12:03
GameTíví spilar Fortnite Þeir Tryggvi og Óli í GameTíví gripu í leikinn Fortnite og fóru yfir hvað þessi gífurlega vinsæli leikur hefur upp á að bjóða. Leikjavísir 12. mars 2018 20:00
GameTíví dómur: EA Sports UFC 3 Óli Jóels í GameTíví fékk á dögunum hann Jón Hákon Þórsson á sett til að dæma leikinn EA Sports UFC 3 sem kom út í síðasta mánuði. Leikjavísir 9. mars 2018 22:02
Kingdom Come Deliverance: Stórkostleg hræra af böggum Kingdom Come: Deliverance er í senn stórkostlegur og böggaður í drasl, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 25. febrúar 2018 09:00
GameTíví dæmir Need for Speed Payback Strákarnir í GameTíví hafa kveðið upp dóm sinn í nýjasta leiknum í leikjaröðinni Need for Speed. Leikjavísir 22. febrúar 2018 10:46
GameTíví spilar Monster Hunter World Óli Jóels og kötturinn Tryggvi hentu sér í svakalega bardaga í nýja Monster Hunter leiknum. Leikjavísir 16. febrúar 2018 16:30
UFC 3: Betri og skemmtilegri en breytinga er þörf EA Sports UFC 3 er betri en síðasti leikurinn í seríunni og hefur ýmislegt verið bætt. Sá hluti leiksins sem þurfti þó hvað mest á endurbótum að halda hefur ekki verið snertur. Leikjavísir 14. febrúar 2018 08:45
GameTíví spilar Shadow of the Colossus Óli Jóels tók sig til á dögunum og kynnti hinn unga Tryggva fyrir klassíkinni Shadow of the Colossus. Leikjavísir 12. febrúar 2018 11:16
Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. Leikjavísir 8. febrúar 2018 08:45
GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18 Strákarnir eru nú komnir upp í níundu deild og er farið að draga til tíðinda hjá þeim. Leikjavísir 5. febrúar 2018 17:16
Monster Hunter World: Skrímslin falla í tugatali Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með Monster Hunter World, ef hinn sami er tilbúinn til að gefa sér góðan tíma í hann og þó hann sé stundum pirrandi. Leikjavísir 2. febrúar 2018 10:30
Umdeildar örmillifærslur aftur væntanlegar í Star Wars: Battlefront II Fjármálastjóri EA segir að örmillifærslurnar komi aftur á næstu mánuðum. Þær voru fjarlægðar rétt fyrir útgáfu vegna mikillar reiði spilara. Leikjavísir 31. janúar 2018 12:34
GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18 Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið. Leikjavísir 27. janúar 2018 19:12
Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. Innlent 26. janúar 2018 07:00
GameTíví spilar íslenska leikinn Thors Power Thors Power: The Game, byggir á Hafþóri Júlíusi Björnssyni og er gerður í stíl gamalla platform leikja eins og til dæmis Mega Man. Leikjavísir 24. janúar 2018 13:28
Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið "milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Leikjavísir 23. janúar 2018 23:06
Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Leikjavísir 18. janúar 2018 16:51
GameTíví spilar Dead Rising 4 Þeir Óli og Tryggvi skelltu sér á uppvakningaveiðar á dögunum og spiluðu leikinn Dead Rising 4. Leikjavísir 16. janúar 2018 11:38
Spilarar vilja losna við Kínverja úr PUBG Afsökunarbeiðni vegna galla í leiknum snerist hratt um að argir spilarar séu þreyttir á Kínverjum sem svindla. Leikjavísir 11. janúar 2018 21:01
Kaupa starfsstöð CCP í Newcastle Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 11:26
Leikirnir sem beðið er eftir Árið sem nú er að byrja er mjög svo efnilegt þegar kemur að tölvuleikjum. Leikjavísir 4. janúar 2018 10:00
Player Unknowns Battlegrounds: Hin allra besta kjúklingamáltíð Þó Player Unkowns Battlegrounds hafi verið í spilun um margra mánaða skeið kom full útgáfa leiksins þó ekki út fyrr en skömmu fyrir áramót. Leikjavísir 3. janúar 2018 08:45
Kínverjar fá loks að spila Pokémon Go Samningar hafa náðst um útgáfu þessa vinsæla snjallsímaleiks í Kína. Leikurinn kom út árið 2016 og naut þá gífurlegra vinsælda víða um heim. Leikjavísir 2. janúar 2018 10:35
Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda skipuð Stjórnina skipa Vignir Örn Guðmundsson, CCP, formaður, Stefán Björnsson, Solid Clouds, varaformaður, Ívar Kristjánsson, 1939 Games, Haukur Steinn Logason, Radiant Games, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Rosamosi. Varamenn eru Alexandra Diljá Bjargardóttir, CCP, og Jóhann Helgi Ólafsson, Mousetrap. Viðskipti innlent 29. desember 2017 11:26
Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25. desember 2017 14:00