Tekst Barcelona hið ómögulega? Barcelona þarf að klífa fjall á heimavelli sínum í Meistaradeildinni í kvöld er PSG kemur í heimsókn. Fótbolti 8. mars 2017 06:00
Wenger: Spiluðum mjög vel Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 22:31
Ramos breytti gangi mála á Stadio San Paolo | Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 sigur á Napoli á útivelli í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 21:45
Bayern rústaði Arsenal aftur | Sjáðu mörkin Bayern München rúllaði yfir Arsenal, 1-5, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 21:45
Suárez: Megum ekki missa okkur strax á fyrstu mínútu Barcelona þarf að skora fimm mörk á móti engu marki PSG ætli liðið áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. mars 2017 20:15
Ofdekraðar ofurstjörnur hjá Real Madrid Hinn litríki forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur aðeins tendrað bálið fyrir leik Napoli og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 7. mars 2017 15:45
Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. Fótbolti 23. febrúar 2017 15:30
Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Fótbolti 23. febrúar 2017 11:15
Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2017 21:30
Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2017 21:30
Markametið löngu fallið og samt eru tveir leikir eftir Það hefur verið meira en nóg af mörkum í fyrri leikjum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar og nú er ljóst að markametið er löngu fallið þrátt fyrir að fjórðungur leikjanna sé enn eftir. Fótbolti 22. febrúar 2017 10:00
Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“ Argentínski framherjinn skoraði tvívegis fyrir Manchester City í sigrinum á Monaco í gærkvöldi. Fótbolti 22. febrúar 2017 09:30
Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. febrúar 2017 22:33
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. febrúar 2017 21:45
Atlético Madrid í góðri stöðu eftir sigur og fjögur mörk á BayArena | Sjáðu mörkin Atlético Madrid er í afar góðum málum fyrir seinni leikinn gegn Bayer Leverkusen í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 sigur í fyrri leiknum í kvöld. Fótbolti 21. febrúar 2017 21:45
Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. febrúar 2017 16:30
Golfkylfufagnið á Nývangi á tíu ára afmæli í dag | Myndband Liverpool hefur í dag rifjað upp einn af stærstu og eftirminnilegustu sigrum félagsins á síðustu árum. Fótbolti 21. febrúar 2017 15:45
Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. Fótbolti 21. febrúar 2017 11:30
De Bruyne: Ekki hægt að bera City saman við United og Liverpool Segir að Manchester City þurfi meiri reynslu af Evrópukeppnum til að standa sig betur á þeim vettvangi. Fótbolti 21. febrúar 2017 10:30
Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. febrúar 2017 06:30
Guardiola: Verðum „drepnir“ ef við töpum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn muni fá það óþvegið komist þeir ekki áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20. febrúar 2017 23:15
Þegar Gibbs er kominn með fyrirliðabandið veistu að liðið er í vandræðum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, talar venjulega umbúðalaust þegar kemur að því að greina vanda Arsenal. Fótbolti 16. febrúar 2017 11:45
Wenger, hefur þú séð hvað gerist þegar Coquelin spilar ekki? Þegar Francis Coquelin er ekki með þá vinnur Arsenal sína leik. Arsene Wenger þarf kannski að fara að nota aðra menn inn á miðjunni. Enski boltinn 16. febrúar 2017 10:15
Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 16. febrúar 2017 09:15
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Enski boltinn 16. febrúar 2017 07:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2017 22:15
Evrópumeistararnir í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Real Madrid er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigri í fyrri leiknum á Santíago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2017 21:30
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. Fótbolti 15. febrúar 2017 21:30
Messi fékk 2 í einkunn fyrir frammistöðuna í gær | Hvað kom fyrir þig, Leo? Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Fótbolti 15. febrúar 2017 11:15
Þreföld draumabyrjun Draxler hjá Paris Saint-Germain Þjóðverjinn Julian Draxler hefur heldur betur stimplað sig inn hjá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fótbolti 15. febrúar 2017 10:15